Liggur yfir Harry Potter Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. ágúst 2019 20:00 Birta hustar mest á Abba og Stuðmenn. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe sem fram fer í Suður-Kóreu í desember. Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019 . Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. Hún vill hvetj a krakka til þess að lesa meira og í framtíðinni ætlar hún sér að starfa sem rithöfundur og hefur þegar skrifað eina skáldsögu. Lífið yfirheyrði Birtu: Morgunmaturinn? Ristað brauð með smjöri og kakóbolla með þeyttum rjóma. Helsta freistingin? Að leggja mig á daginn. Hvað ertu að hlusta á? Mest alla 80’s tónlist en aðallega hlusta ég á Abba og Stuðmenn. Birta er einn af yngstu sjálfboðaliðum Rauða Krossins.Miss Universe Iceland Hvað sástu síðast í bíó? Toy Story 4.Hvaða bók er á náttborðinu? Ég er að lesa allar Harry Potter bækurnar, aftur.Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna, æfa fyrir keppnina og eyða tíma með vinum mínum.Uppáhaldsmatur? Vegan burritos frá Serrano. Uppáhaldsdrykkur? Vatn.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Bogi Ágústsson. Hvað hræðistu mest? Að geimverur komi og taki mig. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Á fyrsta grunnskóla ballinu mínu datt ég niður fullt af stigum fyrir framan alla. Hverju ertu stoltust af? Að vera ein af yngstu sjálfboðaliðum rauða krossins. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Það er ekki leyndur hæfileiki ef ég segi frá honum. Hundar eða kettir? Kettir. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?Það mun alltaf vera stærðfræði heimavinna. En það skemmtilegasta? Að kúra upp í rúmi og lesa góða bók. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég vonast til geta orðið einskonar fyrirmynd fyrir aðrar stúlkur af blönduðum uppruna, eins og ég hefði viljað hafa haft þegar ég var yngri. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég sé mig vera búna að gefa út allavegana þrjár bækur. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Suður-Kóreu í desember. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe sem fram fer í Suður-Kóreu í desember. Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019 . Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. Hún vill hvetj a krakka til þess að lesa meira og í framtíðinni ætlar hún sér að starfa sem rithöfundur og hefur þegar skrifað eina skáldsögu. Lífið yfirheyrði Birtu: Morgunmaturinn? Ristað brauð með smjöri og kakóbolla með þeyttum rjóma. Helsta freistingin? Að leggja mig á daginn. Hvað ertu að hlusta á? Mest alla 80’s tónlist en aðallega hlusta ég á Abba og Stuðmenn. Birta er einn af yngstu sjálfboðaliðum Rauða Krossins.Miss Universe Iceland Hvað sástu síðast í bíó? Toy Story 4.Hvaða bók er á náttborðinu? Ég er að lesa allar Harry Potter bækurnar, aftur.Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna, æfa fyrir keppnina og eyða tíma með vinum mínum.Uppáhaldsmatur? Vegan burritos frá Serrano. Uppáhaldsdrykkur? Vatn.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Bogi Ágústsson. Hvað hræðistu mest? Að geimverur komi og taki mig. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Á fyrsta grunnskóla ballinu mínu datt ég niður fullt af stigum fyrir framan alla. Hverju ertu stoltust af? Að vera ein af yngstu sjálfboðaliðum rauða krossins. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Það er ekki leyndur hæfileiki ef ég segi frá honum. Hundar eða kettir? Kettir. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?Það mun alltaf vera stærðfræði heimavinna. En það skemmtilegasta? Að kúra upp í rúmi og lesa góða bók. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég vonast til geta orðið einskonar fyrirmynd fyrir aðrar stúlkur af blönduðum uppruna, eins og ég hefði viljað hafa haft þegar ég var yngri. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég sé mig vera búna að gefa út allavegana þrjár bækur. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Suður-Kóreu í desember. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30