Kann ekki að skammast sín Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. ágúst 2019 20:00 Díana segir móður sína eina af sínum mestu fyrirmyndum. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Vestmannaeyingurinn Díana Íva Gunnarsdóttir er meðal þátttakenda . Hún er yngst fjögurra systra og segir það hafa mótað hana sem sterka, sjálfstæða konu. Móðir Díönu sigraðist á krabbameini og segir Díana þá baráttu hafa kennt henni að gefast aldrei upp og móðir hennar sé hennar helsta fyrirmynd. Lífið yfirheyrði Díönu: Morgunmaturinn? Kaffibolli. Helsta freistingin? Tom Hardy. Hvað ertu að hlusta á? Podcastið “Nei? Ha !” Díana segir Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, eftirminnilegustu frægu manneskju sem hún hefur hitt.Miss Universe Iceland Hvaða bók er á náttborðinu? The Tattooist of Auschwitz. Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín er ein af mínum helstu fyrirmyndum. Sterk manneskja sem kenndi mér að gefast aldrei upp og lifa lífinu til fulls. Uppáhaldsmatur? Er svo mikill matgæðingur að ég á erfitt með að velja. Uppáhaldsdrykkur? Kaffi - allan daginn! Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Frægasta er örugglega Björk, en eftirminnilegasta er Dorrit Moussaieff! Hvað hræðistu mest? Er mjög lofthrædd. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Erfitt þar sem ég kann ekki að skammast mín en ef ég á að nefna eitthvað þá lenti ég einu sinni í því á Þ jóðhátíð að það var pikkað í mig yfir brekkusöngnum og ég beðin um að v insamlegast ekki syngja með - já ég er það fölsk! Hverju ertu stoltust af? Af sjálfri mér að hafa komið mér á þann stað í lífinu sem ég er á í dag og geta staðið sjálf á eigin fótum. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Nei, alveg laus við það. Hundar eða kettir? Hundamanneskja. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Tapa í spilum - sem gerist aldrei. En það skemmtilegasta? Ferðast og upplifa nýja hluti. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Annað en sjálfsöryggi og ný vináttubönd þá vona ég að þetta skili mér nýjum tækifærum til þess að koma mér og mínum málefnum á framfæri. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Mjög viðkvæmt málefni að hugsa út í það að vera orðin 30 ára eftir fimm ár. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00 Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30 Liggur yfir Harry Potter Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. 15. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Vestmannaeyingurinn Díana Íva Gunnarsdóttir er meðal þátttakenda . Hún er yngst fjögurra systra og segir það hafa mótað hana sem sterka, sjálfstæða konu. Móðir Díönu sigraðist á krabbameini og segir Díana þá baráttu hafa kennt henni að gefast aldrei upp og móðir hennar sé hennar helsta fyrirmynd. Lífið yfirheyrði Díönu: Morgunmaturinn? Kaffibolli. Helsta freistingin? Tom Hardy. Hvað ertu að hlusta á? Podcastið “Nei? Ha !” Díana segir Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, eftirminnilegustu frægu manneskju sem hún hefur hitt.Miss Universe Iceland Hvaða bók er á náttborðinu? The Tattooist of Auschwitz. Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín er ein af mínum helstu fyrirmyndum. Sterk manneskja sem kenndi mér að gefast aldrei upp og lifa lífinu til fulls. Uppáhaldsmatur? Er svo mikill matgæðingur að ég á erfitt með að velja. Uppáhaldsdrykkur? Kaffi - allan daginn! Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Frægasta er örugglega Björk, en eftirminnilegasta er Dorrit Moussaieff! Hvað hræðistu mest? Er mjög lofthrædd. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Erfitt þar sem ég kann ekki að skammast mín en ef ég á að nefna eitthvað þá lenti ég einu sinni í því á Þ jóðhátíð að það var pikkað í mig yfir brekkusöngnum og ég beðin um að v insamlegast ekki syngja með - já ég er það fölsk! Hverju ertu stoltust af? Af sjálfri mér að hafa komið mér á þann stað í lífinu sem ég er á í dag og geta staðið sjálf á eigin fótum. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Nei, alveg laus við það. Hundar eða kettir? Hundamanneskja. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Tapa í spilum - sem gerist aldrei. En það skemmtilegasta? Ferðast og upplifa nýja hluti. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Annað en sjálfsöryggi og ný vináttubönd þá vona ég að þetta skili mér nýjum tækifærum til þess að koma mér og mínum málefnum á framfæri. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Mjög viðkvæmt málefni að hugsa út í það að vera orðin 30 ára eftir fimm ár. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00 Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30 Liggur yfir Harry Potter Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. 15. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00
Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30
Liggur yfir Harry Potter Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. 15. ágúst 2019 20:00