Hugsar ekki um það sem öðrum finnst Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. ágúst 2019 20:00 Helena er stoltust af því að vera hætt að hugsa um það hvað öðrum finnist og gerir það sem hana langar til. Miss Universe Iceland Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Helena H rönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. Helena á tvo hunda og áhugamál hennar snúast meðal annars um að fara í ræktina, ferðast og hanga með fjölskyldu og vinum. Lífið yfirheyrði Helenu Hrönn: Morgunmaturinn? Boozt . Helsta freistingin? Ostapopp og coca-cola . Hvað ertu að hlusta á? Beyoncé og Jay -Z . Helena vill ferðast eins mikið og hún getur um heiminn.Miss Universe Iceland Hvað sástu síðast í bíó? Spiderman: Far from H ome . Hvaða bók er á náttborðinu? Milk and honey eftir Rupi Kaur . Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir . Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Slaka á, vinna og æfa . Uppáhaldsmatur? Mjög margt, en ef ég þarf að velja eitt þá humar . Uppáhaldsdrykkur? Óáfengur jarðaberja mojito . Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Magnús Scheving Íþróttaálf, þegar ég var yngri . Hvað hræðistu mest? Köngulær . Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Að detta niður stiga baksviðs í síðkjól og hælum í M i ss U niverse Iceland 2017 Hverju ertu stoltust af? Að vera hæt t að hugsa um hvað öðrum finnst og gera það sem ég vil gera . Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Hönnun . Hundar eða kettir? Hundar . Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að fara í matvörubúð . En það skemmtilegasta? Ferðast um heiminn . Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Aukinni þekkingu um mig sjálfa, önnur lönd og vináttu sem endist. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Búin með í þróttafræðina í háskólanum, komin með mína eigin íbúð og búin að ferðast sem mest um heiminn. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fleiri fréttir Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Helena H rönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. Helena á tvo hunda og áhugamál hennar snúast meðal annars um að fara í ræktina, ferðast og hanga með fjölskyldu og vinum. Lífið yfirheyrði Helenu Hrönn: Morgunmaturinn? Boozt . Helsta freistingin? Ostapopp og coca-cola . Hvað ertu að hlusta á? Beyoncé og Jay -Z . Helena vill ferðast eins mikið og hún getur um heiminn.Miss Universe Iceland Hvað sástu síðast í bíó? Spiderman: Far from H ome . Hvaða bók er á náttborðinu? Milk and honey eftir Rupi Kaur . Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir . Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Slaka á, vinna og æfa . Uppáhaldsmatur? Mjög margt, en ef ég þarf að velja eitt þá humar . Uppáhaldsdrykkur? Óáfengur jarðaberja mojito . Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Magnús Scheving Íþróttaálf, þegar ég var yngri . Hvað hræðistu mest? Köngulær . Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Að detta niður stiga baksviðs í síðkjól og hælum í M i ss U niverse Iceland 2017 Hverju ertu stoltust af? Að vera hæt t að hugsa um hvað öðrum finnst og gera það sem ég vil gera . Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Hönnun . Hundar eða kettir? Hundar . Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að fara í matvörubúð . En það skemmtilegasta? Ferðast um heiminn . Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Aukinni þekkingu um mig sjálfa, önnur lönd og vináttu sem endist. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Búin með í þróttafræðina í háskólanum, komin með mína eigin íbúð og búin að ferðast sem mest um heiminn. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fleiri fréttir Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Sjá meira