Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf með tveimur í einu? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 16. ágúst 2019 10:30 GETTY Stór hluti fólks hefur ákveðnar fantasíur í kynlífi. Eðlilega er misjafnt hvað fólk fantaserar um og hvað þá heldur hvort að fólk láti fantasíurnar sínar verða að veruleika. Sumir kjósa að halda fantasíum sem fantasíum meðan aðrir vilja upplifa þær. Eitt stærsta sambandsform ástarsambanda í dag er einkvæni þrátt fyrir að meira hafi farið fyrir opnum samböndum og fjölsamböndum undanfarin ár. Að stunda kynlíf með tveimur manneskjum í einu þegar önnur manneskjan er maki þinn hlýtur að vera stór ákvörðun þrátt fyrir á báðir séu sammála um það að prófa. En hver eru mörkin og verða einhverjir eftirmálar? Afbrýðisemi, mörk og traust eru því orð sem mikilvægt er að ræða vel áður en ákvörðunin er tekin um að fá þriðja aðila inn í kynlíf þegar fólk er í sambandi. Spurning Makamála þessa vikuna er því þessi: (Athugið að spurningunni er beint til allra, hvort sem fólk er einhleypt eða í sambandi)Hefur þú stundað kynlíf með tveimur (eða fleiri)? Spurning vikunnar Tengdar fréttir Sönn íslensk makamál: Ég sem fullkomin tík Fyrir ekki svo mörgum árum voru fyrstu kynni manns af manneskju yfirleitt alltaf augliti til auglitis. Við sáum fólk í fyrsta skipti nákvæmlega eins og það var þann daginn. Í dag stjórnum við því yfirleitt hvernig fólk sér okkur í fyrsta skipti. Eða réttara sagt hvernig það upplifir okkur í fyrsta skipti. Í gegnum skjáinn á símanum sínum. 15. ágúst 2019 22:00 Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Áslaug Kristjánsdóttir hjúkrunar- og kynfræðingur starfar sem kynlífsráðgjafi á Domus Mentis geðheilsustöð. Makamál höfðu samband við Áslaugu og fengu að forvitnast um hvað svokölluð kynlífsröskun er og hvernig er hægt að meðhöndla hana. 14. ágúst 2019 22:15 Losti eða ást? Þegar við byrjum að hitta manneskju og verðum hrifin er ekki alltaf auðvelt að greina á milli ástar og losta. En hver eru merki þess að sambandið sem þú ert að byrja sé losti en ekki ást? 15. ágúst 2019 22:45 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Undir lokin var líkaminn alveg búinn að gefast upp Makamál „Örlögin leiddu okkur tvö alveg klárlega saman“ Makamál Hugsar vel um sig til að vera aðlaðandi fyrir Línu Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Stór hluti fólks hefur ákveðnar fantasíur í kynlífi. Eðlilega er misjafnt hvað fólk fantaserar um og hvað þá heldur hvort að fólk láti fantasíurnar sínar verða að veruleika. Sumir kjósa að halda fantasíum sem fantasíum meðan aðrir vilja upplifa þær. Eitt stærsta sambandsform ástarsambanda í dag er einkvæni þrátt fyrir að meira hafi farið fyrir opnum samböndum og fjölsamböndum undanfarin ár. Að stunda kynlíf með tveimur manneskjum í einu þegar önnur manneskjan er maki þinn hlýtur að vera stór ákvörðun þrátt fyrir á báðir séu sammála um það að prófa. En hver eru mörkin og verða einhverjir eftirmálar? Afbrýðisemi, mörk og traust eru því orð sem mikilvægt er að ræða vel áður en ákvörðunin er tekin um að fá þriðja aðila inn í kynlíf þegar fólk er í sambandi. Spurning Makamála þessa vikuna er því þessi: (Athugið að spurningunni er beint til allra, hvort sem fólk er einhleypt eða í sambandi)Hefur þú stundað kynlíf með tveimur (eða fleiri)?
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Sönn íslensk makamál: Ég sem fullkomin tík Fyrir ekki svo mörgum árum voru fyrstu kynni manns af manneskju yfirleitt alltaf augliti til auglitis. Við sáum fólk í fyrsta skipti nákvæmlega eins og það var þann daginn. Í dag stjórnum við því yfirleitt hvernig fólk sér okkur í fyrsta skipti. Eða réttara sagt hvernig það upplifir okkur í fyrsta skipti. Í gegnum skjáinn á símanum sínum. 15. ágúst 2019 22:00 Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Áslaug Kristjánsdóttir hjúkrunar- og kynfræðingur starfar sem kynlífsráðgjafi á Domus Mentis geðheilsustöð. Makamál höfðu samband við Áslaugu og fengu að forvitnast um hvað svokölluð kynlífsröskun er og hvernig er hægt að meðhöndla hana. 14. ágúst 2019 22:15 Losti eða ást? Þegar við byrjum að hitta manneskju og verðum hrifin er ekki alltaf auðvelt að greina á milli ástar og losta. En hver eru merki þess að sambandið sem þú ert að byrja sé losti en ekki ást? 15. ágúst 2019 22:45 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Undir lokin var líkaminn alveg búinn að gefast upp Makamál „Örlögin leiddu okkur tvö alveg klárlega saman“ Makamál Hugsar vel um sig til að vera aðlaðandi fyrir Línu Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Sönn íslensk makamál: Ég sem fullkomin tík Fyrir ekki svo mörgum árum voru fyrstu kynni manns af manneskju yfirleitt alltaf augliti til auglitis. Við sáum fólk í fyrsta skipti nákvæmlega eins og það var þann daginn. Í dag stjórnum við því yfirleitt hvernig fólk sér okkur í fyrsta skipti. Eða réttara sagt hvernig það upplifir okkur í fyrsta skipti. Í gegnum skjáinn á símanum sínum. 15. ágúst 2019 22:00
Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Áslaug Kristjánsdóttir hjúkrunar- og kynfræðingur starfar sem kynlífsráðgjafi á Domus Mentis geðheilsustöð. Makamál höfðu samband við Áslaugu og fengu að forvitnast um hvað svokölluð kynlífsröskun er og hvernig er hægt að meðhöndla hana. 14. ágúst 2019 22:15
Losti eða ást? Þegar við byrjum að hitta manneskju og verðum hrifin er ekki alltaf auðvelt að greina á milli ástar og losta. En hver eru merki þess að sambandið sem þú ert að byrja sé losti en ekki ást? 15. ágúst 2019 22:45