Fjórir látnir eftir slagsmál í Hondúras Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. ágúst 2019 23:30 Foreldrar reyna hér að forða börnum sínum frá átökunum og táragasinu sem var beitt í látunum. vísir/epa Mikil læti voru í Hondúras um nýliðna helgi er erkifjendur áttu að mætast. Lætin byrjuðu áður en leikurinn hófst og hann náði aldrei að hefjast. Fjórir eru látnir eftir átökin. Þessi átök áttu sér stað fyrir leik Motagua og Olimpia en ítrekað hefur slegið í brýnu milli stuðningsmanna félaganna síðustu árin. Lætin byrjuðu þegar stuðningsmenn Olimpia réðust að rútu Motagua-liðsins. Um 250 æstir áhorfendur grýttu rútuna með grjóti og öðru lauslegu. Þrír leikmenn Motagua slösuðust í árásinni og leiknum var þá frestað. Þá byrjuðu stuðningsmenn liðanna að slást inn á vellinum og fyrir utan hann. Hnefarnir fengu að tala og einhverjur beittu skotvopnum með skelfilegum afleiðingum. Þrír létust á laugardag og einn í gær. Sá var barinn til bana. Þrír aðrir liggja slasaðir á spítala. Svo mikill var hitinn milli stuðningsmannanna að einhverjir mættu upp á sjúkrahús til þess að halda slagsmálunum gangandi. Lögreglan þurfti því að vakta sjúkrahúsið og slökkva eldana sem þar voru í gangi.Svona var ástandið á vellinum.vísir/epa Fótbolti Hondúras Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
Mikil læti voru í Hondúras um nýliðna helgi er erkifjendur áttu að mætast. Lætin byrjuðu áður en leikurinn hófst og hann náði aldrei að hefjast. Fjórir eru látnir eftir átökin. Þessi átök áttu sér stað fyrir leik Motagua og Olimpia en ítrekað hefur slegið í brýnu milli stuðningsmanna félaganna síðustu árin. Lætin byrjuðu þegar stuðningsmenn Olimpia réðust að rútu Motagua-liðsins. Um 250 æstir áhorfendur grýttu rútuna með grjóti og öðru lauslegu. Þrír leikmenn Motagua slösuðust í árásinni og leiknum var þá frestað. Þá byrjuðu stuðningsmenn liðanna að slást inn á vellinum og fyrir utan hann. Hnefarnir fengu að tala og einhverjur beittu skotvopnum með skelfilegum afleiðingum. Þrír létust á laugardag og einn í gær. Sá var barinn til bana. Þrír aðrir liggja slasaðir á spítala. Svo mikill var hitinn milli stuðningsmannanna að einhverjir mættu upp á sjúkrahús til þess að halda slagsmálunum gangandi. Lögreglan þurfti því að vakta sjúkrahúsið og slökkva eldana sem þar voru í gangi.Svona var ástandið á vellinum.vísir/epa
Fótbolti Hondúras Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira