Ricciardo: Liðið getur gert betur Bragi Þórðarson skrifar 19. ágúst 2019 18:00 Ricciardo hefur aðeins skorað stig í fjórum af tólf keppnum tímabilsins. Getty Daniel Ricciardo telur að Renault liðið getur gert mun betur en árangur fyrri hluta tímabilsins hefur sýnt. Ástralinn færði sig yfir til Renault frá Red Bull fyrir tímabilið. Franska liðið endaði síðasta tímabil í fjórða sæti og ætlaði að minnka bilið í efstu þrjú liðin í ár. Það hefur alls ekki verið raunin og situr Renault í sjötta sæti í keppni bílasmiða. ,,Ég held við höfum allt sem til þarf til að vera í slagnum ofar, eins og McLaren hefur verið að gera'' sagði Ricciardo við Sky Sports F1. McLaren, sem notar Renault vélar, situr í fjórða sæti mótsins, 43 stigum á undan verksmiðjuliði Renault. ,,Ég tel bílinn vera nægilega góðan, við þurfum bara að fækka þessum litlu mistökum sem hafa kostað okkur í sumar. Ég er vongóður að seinni hluti tímabilsins gangi vel hjá okkur.'' bætti Daniel við. Formúla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Daniel Ricciardo telur að Renault liðið getur gert mun betur en árangur fyrri hluta tímabilsins hefur sýnt. Ástralinn færði sig yfir til Renault frá Red Bull fyrir tímabilið. Franska liðið endaði síðasta tímabil í fjórða sæti og ætlaði að minnka bilið í efstu þrjú liðin í ár. Það hefur alls ekki verið raunin og situr Renault í sjötta sæti í keppni bílasmiða. ,,Ég held við höfum allt sem til þarf til að vera í slagnum ofar, eins og McLaren hefur verið að gera'' sagði Ricciardo við Sky Sports F1. McLaren, sem notar Renault vélar, situr í fjórða sæti mótsins, 43 stigum á undan verksmiðjuliði Renault. ,,Ég tel bílinn vera nægilega góðan, við þurfum bara að fækka þessum litlu mistökum sem hafa kostað okkur í sumar. Ég er vongóður að seinni hluti tímabilsins gangi vel hjá okkur.'' bætti Daniel við.
Formúla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira