Mótorhjól bönnuð á Pikes Peak Finnur Thorlacius skrifar 6. ágúst 2019 20:00 Mótorhjólamaður á fullri ferð upp Pikes Peak fjallið í Colorado Fréttablaðið Mótshaldarar þekktustu fjallaklifurkeppni heims á bílum og mótorhjólum, Pikes Peak í Colorado, hafa ákveðið að útiloka mótorhjól frá keppninni frá og með næsta ári. Var þessi ákvörðun tekin í kjölfar þess að einn kunnasti mótorhjólakappi heims, Carlin Dunne, lét lífið við æfingar upp fjallið. Það grátlega við andlát Dunne var að hann átti aðeins um 20 metra eftir að markinu á toppi fjallsins er hann ók mótorhjóli sínu yfir vegrið og steyptist niður fjallið með þessum hörmulegu afleiðingum. Hafði Dunne þá lokið þeim 156 beygjum sem eru upp fjallið á Ducati Street-f ighter V4 Prototype-hjóli sínu. Carlin Dunne er fjórði mótorhjólamaðurinn sem lætur lífið við æfingar eða keppni á Pikes Peak-fjallinu í 97 ára sögu klifurkeppninnar. Alls eru dauðsföllin aðeins 6 bæði á bílum og mótorhjólum. Því þykir mótshöldurum nóg um öll þessi dauðsföll á mótorhjólum en þrjú þeirra hafa orðið frá árinu 2012. Ekki er útséð með það hvort bann við keppni á mótorhjólum í Pikes Peak-keppninni verður til frambúðar en að minnsta kosti verður bannið í gildi í keppninni á næsta ári. Bandaríkin Íþróttir Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
Mótshaldarar þekktustu fjallaklifurkeppni heims á bílum og mótorhjólum, Pikes Peak í Colorado, hafa ákveðið að útiloka mótorhjól frá keppninni frá og með næsta ári. Var þessi ákvörðun tekin í kjölfar þess að einn kunnasti mótorhjólakappi heims, Carlin Dunne, lét lífið við æfingar upp fjallið. Það grátlega við andlát Dunne var að hann átti aðeins um 20 metra eftir að markinu á toppi fjallsins er hann ók mótorhjóli sínu yfir vegrið og steyptist niður fjallið með þessum hörmulegu afleiðingum. Hafði Dunne þá lokið þeim 156 beygjum sem eru upp fjallið á Ducati Street-f ighter V4 Prototype-hjóli sínu. Carlin Dunne er fjórði mótorhjólamaðurinn sem lætur lífið við æfingar eða keppni á Pikes Peak-fjallinu í 97 ára sögu klifurkeppninnar. Alls eru dauðsföllin aðeins 6 bæði á bílum og mótorhjólum. Því þykir mótshöldurum nóg um öll þessi dauðsföll á mótorhjólum en þrjú þeirra hafa orðið frá árinu 2012. Ekki er útséð með það hvort bann við keppni á mótorhjólum í Pikes Peak-keppninni verður til frambúðar en að minnsta kosti verður bannið í gildi í keppninni á næsta ári.
Bandaríkin Íþróttir Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira