Minnisvarði reistur um hvunndagshetjuna Bangsa Kristinn Haukur Guðnason skrifar 6. ágúst 2019 07:00 Bangsi var verkamaður sem reri til fiskjar. Mynd/Birgir Karlsson Bæjarstjórn Húnaþings vestra hefur samþykkt að reisa minnisvarða um Björn Þóri Sigurðsson, eða Bangsa eins og hann var gjarnan kallaður. Það var Kótilettunefndin sem kom með þessa tillögu fyrir skemmstu en hún beitir sér fyrir ýmsum góðgerðarmálum á Hvammstanga og nágrenni. Samkvæmt Guðmundi Hauki Sigurðssyni, í Kótilettunefndinni, er áætlað að minnisvarðinn verði reistur í haust á túninu sem nefnt er eftir Bangsa. Bangsi féll frá í september á síðasta ári, 83 ára að aldri. „Bangsi var hvunndagshetja ef svo má segja,“ segir Guðmundur. „Hann var ákaflega vel liðinn af bæði fullorðnum og börnum og var alltaf að bjástra eitthvað í þorpinu.“ Bangsi var ókvæntur og barnlaus og starfaði lengst af sem verkamaður. Þá reri hann einnig til fiskjar á bát sem hann smíðaði sjálfur um tvítugt. „Auk þess að koma upp skiltinu ætlum við að reyna að varðveita bátinn, endurbyggja hann og hafa hann einhvers staðar til sýnis.“ Hvammstangi var byggður að stórum hluta á jörð sem var í eigu fjölskyldu Bangsa. Þess vegna er útivistarsvæðið í miðju bæjarins kallað Bangsatún. Hafa þar verið haldnar ýmsar bæjarskemmtanir svo sem hátíðin Eldur í Húnaþingi. Birtist í Fréttablaðinu Húnaþing vestra Styttur og útilistaverk Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Bæjarstjórn Húnaþings vestra hefur samþykkt að reisa minnisvarða um Björn Þóri Sigurðsson, eða Bangsa eins og hann var gjarnan kallaður. Það var Kótilettunefndin sem kom með þessa tillögu fyrir skemmstu en hún beitir sér fyrir ýmsum góðgerðarmálum á Hvammstanga og nágrenni. Samkvæmt Guðmundi Hauki Sigurðssyni, í Kótilettunefndinni, er áætlað að minnisvarðinn verði reistur í haust á túninu sem nefnt er eftir Bangsa. Bangsi féll frá í september á síðasta ári, 83 ára að aldri. „Bangsi var hvunndagshetja ef svo má segja,“ segir Guðmundur. „Hann var ákaflega vel liðinn af bæði fullorðnum og börnum og var alltaf að bjástra eitthvað í þorpinu.“ Bangsi var ókvæntur og barnlaus og starfaði lengst af sem verkamaður. Þá reri hann einnig til fiskjar á bát sem hann smíðaði sjálfur um tvítugt. „Auk þess að koma upp skiltinu ætlum við að reyna að varðveita bátinn, endurbyggja hann og hafa hann einhvers staðar til sýnis.“ Hvammstangi var byggður að stórum hluta á jörð sem var í eigu fjölskyldu Bangsa. Þess vegna er útivistarsvæðið í miðju bæjarins kallað Bangsatún. Hafa þar verið haldnar ýmsar bæjarskemmtanir svo sem hátíðin Eldur í Húnaþingi.
Birtist í Fréttablaðinu Húnaþing vestra Styttur og útilistaverk Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira