Bregðist sveitarfélögin ekki við er hætta á að leikskólakennarar fari yfir á önnur skólastig Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. ágúst 2019 12:30 Haraldur F. Gíslason formaður félags leikskólakennara. Formaður félags leikskólakennara hefur áhyggjur af því að leikskólakennarar flytji sig yfir á önnur skólastig vegna ólíkra starfsaðstæðna og vinnufyrirkomulags þegar lög um leyfisbréf þvert á skólastig taka gildi. Bregðist sveitarfélögin ekki við vandanum við gerð kjarasamninga er leikskólastigið í alvarlegum vanda. Eins og staðan er núna vantar um 1300 leikskólakennara til að uppfylla lög um menntun og ráðningu kennara að sögn formanns félags leikskólakennara. Því hafa leikskólar mannað stöður leikskólakennara á haustin með leiðbeinendum. „Og það er því stærsta áskorun sveitarfélaganna að fjölga leikskólakennurum, það mun ekki einungis bæta gæði náms í leikskólum heldur bæta einnig starfsaðstæður leikskólakennara því einn af álagspunktum í starfinu er tíð starfsmannavelta,“ sagði Haraldur F. Gíslason, formaður félags leikskólakennara. Þá segir hann að við gerð kjarasamninga komi í ljós hvort sveitarfélögin hafi raunverulegan áhuga á að jafna starfsaðstæður milli skólastiga. „Í byrjun næsta árs núna um áramótin munu taka í gildi lög sem kveða á um eitt leyfisbréf kennara þvert á skóalstig. Við þá breytingu verður raunaveruleg hætta á að leikskólakennarar flytji sig yfir á önnur skólastig vegna ólíkra starfsaðstæðna og vinnutímafyrirkomulags. Sveitarfélögin verð að gera sér grein fyrir því að þau verða að jafna vinnuaðstæður og vinnutímaskilgreiningar sem eru ólíkar á milli þessara skólastiga því ef að þau átta sig ekki á því eiga þeir á hættu að missa mikið af leikskólakennurum yfir á önnur skólastig. Þá erum við í alvarlegum vanda,“ sagði Haraldur. Skóla - og menntamál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Fleiri fréttir Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Sjá meira
Formaður félags leikskólakennara hefur áhyggjur af því að leikskólakennarar flytji sig yfir á önnur skólastig vegna ólíkra starfsaðstæðna og vinnufyrirkomulags þegar lög um leyfisbréf þvert á skólastig taka gildi. Bregðist sveitarfélögin ekki við vandanum við gerð kjarasamninga er leikskólastigið í alvarlegum vanda. Eins og staðan er núna vantar um 1300 leikskólakennara til að uppfylla lög um menntun og ráðningu kennara að sögn formanns félags leikskólakennara. Því hafa leikskólar mannað stöður leikskólakennara á haustin með leiðbeinendum. „Og það er því stærsta áskorun sveitarfélaganna að fjölga leikskólakennurum, það mun ekki einungis bæta gæði náms í leikskólum heldur bæta einnig starfsaðstæður leikskólakennara því einn af álagspunktum í starfinu er tíð starfsmannavelta,“ sagði Haraldur F. Gíslason, formaður félags leikskólakennara. Þá segir hann að við gerð kjarasamninga komi í ljós hvort sveitarfélögin hafi raunverulegan áhuga á að jafna starfsaðstæður milli skólastiga. „Í byrjun næsta árs núna um áramótin munu taka í gildi lög sem kveða á um eitt leyfisbréf kennara þvert á skóalstig. Við þá breytingu verður raunaveruleg hætta á að leikskólakennarar flytji sig yfir á önnur skólastig vegna ólíkra starfsaðstæðna og vinnutímafyrirkomulags. Sveitarfélögin verð að gera sér grein fyrir því að þau verða að jafna vinnuaðstæður og vinnutímaskilgreiningar sem eru ólíkar á milli þessara skólastiga því ef að þau átta sig ekki á því eiga þeir á hættu að missa mikið af leikskólakennurum yfir á önnur skólastig. Þá erum við í alvarlegum vanda,“ sagði Haraldur.
Skóla - og menntamál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Fleiri fréttir Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Sjá meira