Ævintýralegur sigur Gróttu og Fjölnir bjargaði stigi á elleftu stundu í Njarðvík Anton Ingi Leifsson skrifar 9. ágúst 2019 21:14 Gróttu-menn fagna marki. vísir/vilhelm Topplið Fjölnis gerði óvænt jafntefli í Njarðvík er liðin skildu jöfn 1-1 í 16. umferð Inkasso-deildar karla en fimm leikir fóru fram í kvöld. Fyrsta mark leiksins í Njarðvík skoraði Andri Fannar Freysson úr vítaspyrnu. Á 94. mínútu jafnaði hins vegar Ingibergur Kort Sigurðarson og lokatölur 1-1. Fjölnir er áfram á toppi deildarinnar með 34 stig en liðið er þremur stigum á undan Þór. Njarðvík er í 11. sætinu, þremur stigum frá öruggu sæti. Það var mikið fjör á Seltjarnarnesi er Grótta og vann Keflavík 4-3 í stórskemmtilegum knattspyrnuleik. Keflavík komst yfir með marki Frans Elvarssonar en Pétur Theódór Árnason jafnaði skömmu síðar. Davíð Snær Jóhannesson kom Keflavík yfir en aftur jafnaði Pétur Theódór Árnason. Axel Freyr Harðarson kom svo Gróttu yfir á 68. mínútu en Adam Ægir Pálsson jafnaði stundarfjórðungi fyrir leikslok. Ekki var öll dramatík úti því í uppbótartíma var það Arnar Þór Helgason sem tryggði Gróttu sigur en markið kom á 94. mínútu. 4-3 sigur Gróttu. Grótta er í þriðja sæti deildarinnar með 30 stig en liðið er stigi á eftir Þór sem situr í öðru sætinu. Keflavík er í sjöunda sætinu með 22 stig. Afturelding gerði sér lítið fyrir og skellti Fram á heimavelli, 3-0. Roger Banet Badia skoraði eina mark fyrri hálfleiksins en þeir Jason Daði Svanþórsson og Georg Bjarnason gerðu mörkin í síðari hálfleik. Með sigrinum er Afturelding í níunda sætinu með sautján stig, nú sex stigum frá fallsæti. Fram er í frjálsu falli en eftir góða byrjun er liðið í 6. sætinu með 23 stig. Víkingur Ólafsvík og Leiknir gerðu svo 1-1 jafntefli í Ólafsvík. Árni Elvar Árnason kom Leikni yfir en lánsmaðurinn úr Eyjum, Guðmundur Magnússon, jafnaði metin fyrir Víking. Víkingur er í fimmta sætinu með 24 stig en Leiknir er sæti ofar með tveimur stigum meira. Úrslit og markaskorarar eru fengnir frá úrslit.net. Inkasso-deildin Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Topplið Fjölnis gerði óvænt jafntefli í Njarðvík er liðin skildu jöfn 1-1 í 16. umferð Inkasso-deildar karla en fimm leikir fóru fram í kvöld. Fyrsta mark leiksins í Njarðvík skoraði Andri Fannar Freysson úr vítaspyrnu. Á 94. mínútu jafnaði hins vegar Ingibergur Kort Sigurðarson og lokatölur 1-1. Fjölnir er áfram á toppi deildarinnar með 34 stig en liðið er þremur stigum á undan Þór. Njarðvík er í 11. sætinu, þremur stigum frá öruggu sæti. Það var mikið fjör á Seltjarnarnesi er Grótta og vann Keflavík 4-3 í stórskemmtilegum knattspyrnuleik. Keflavík komst yfir með marki Frans Elvarssonar en Pétur Theódór Árnason jafnaði skömmu síðar. Davíð Snær Jóhannesson kom Keflavík yfir en aftur jafnaði Pétur Theódór Árnason. Axel Freyr Harðarson kom svo Gróttu yfir á 68. mínútu en Adam Ægir Pálsson jafnaði stundarfjórðungi fyrir leikslok. Ekki var öll dramatík úti því í uppbótartíma var það Arnar Þór Helgason sem tryggði Gróttu sigur en markið kom á 94. mínútu. 4-3 sigur Gróttu. Grótta er í þriðja sæti deildarinnar með 30 stig en liðið er stigi á eftir Þór sem situr í öðru sætinu. Keflavík er í sjöunda sætinu með 22 stig. Afturelding gerði sér lítið fyrir og skellti Fram á heimavelli, 3-0. Roger Banet Badia skoraði eina mark fyrri hálfleiksins en þeir Jason Daði Svanþórsson og Georg Bjarnason gerðu mörkin í síðari hálfleik. Með sigrinum er Afturelding í níunda sætinu með sautján stig, nú sex stigum frá fallsæti. Fram er í frjálsu falli en eftir góða byrjun er liðið í 6. sætinu með 23 stig. Víkingur Ólafsvík og Leiknir gerðu svo 1-1 jafntefli í Ólafsvík. Árni Elvar Árnason kom Leikni yfir en lánsmaðurinn úr Eyjum, Guðmundur Magnússon, jafnaði metin fyrir Víking. Víkingur er í fimmta sætinu með 24 stig en Leiknir er sæti ofar með tveimur stigum meira. Úrslit og markaskorarar eru fengnir frá úrslit.net.
Inkasso-deildin Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira