Bale sagður veikur en lék golf á meðan Real Madrid mætti Tottenham Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2019 14:00 Bale hefur verið gagnrýndur fyrir að eyða full miklum tíma úti á golfvellinum. vísir/getty Á meðan liðsfélagar hans í Real Madrid léku gegn Tottenham í Audi Cup í München í gær skellti Gareth Bale sér í golf. Bale fór ekki með Real Madrid til München en Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri liðsins, sagði að Walesverjinn væri veikur. Hann var hins vegar nógu frískur til að æfa golfsveifluna í gær. Á sama tíma og hann var úti á golfvellinum tapaði Real Madrid fyrir Tottenham, 1-0. Harry Kane skoraði eina mark leiksins. Zidane vill ólmur losna við Bale. Flest benti til þess að hann væri á förum til Jiangsu Suning í Kína en Real Madrid hætti við félagaskiptin í síðustu viku. Á ýmsu hefur gengið hjá Real Madrid á undirbúningstímabilinu. Fyrir utan sápuóperuna með Bale eru nokkrir leikmenn Real Madrid á meiðslalistanum, þ.á.m. Marco Asensio sem sleit krossband í hné og missir af öllu næsta tímabili, Eden Hazard mætti of þungur til æfinga eftir sumarfrí og liðið hefur ekki enn unnið leik í sumar. Real Madrid mætir Fenerbache í leiknum um 3. sætið á Audi Cup í dag. Spænski boltinn Tengdar fréttir Bale dregur sig út úr leikmannahópi Real Madrid Walesverjinn verður ekki með Real Madrid á æfingamóti í München í vikunni. 29. júlí 2019 15:43 Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00 Vítaspyrna á 91. mínútu tryggði United sigur á Kristiansund og Kane afgreiddi Real Madrid 1-0 sigrar hjá bæði Manchester United og Tottenham. 30. júlí 2019 18:49 Zidane útskýrir fjarveru Bale gegn Tottenham í gær Áfram halda vandræði Gareth Bale og Zinedine Zidane 31. júlí 2019 08:30 Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38 Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Real Madrid Belginn virðist hafa gert vel við sig í mat og drykk í sumarfríinu. 29. júlí 2019 23:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Á meðan liðsfélagar hans í Real Madrid léku gegn Tottenham í Audi Cup í München í gær skellti Gareth Bale sér í golf. Bale fór ekki með Real Madrid til München en Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri liðsins, sagði að Walesverjinn væri veikur. Hann var hins vegar nógu frískur til að æfa golfsveifluna í gær. Á sama tíma og hann var úti á golfvellinum tapaði Real Madrid fyrir Tottenham, 1-0. Harry Kane skoraði eina mark leiksins. Zidane vill ólmur losna við Bale. Flest benti til þess að hann væri á förum til Jiangsu Suning í Kína en Real Madrid hætti við félagaskiptin í síðustu viku. Á ýmsu hefur gengið hjá Real Madrid á undirbúningstímabilinu. Fyrir utan sápuóperuna með Bale eru nokkrir leikmenn Real Madrid á meiðslalistanum, þ.á.m. Marco Asensio sem sleit krossband í hné og missir af öllu næsta tímabili, Eden Hazard mætti of þungur til æfinga eftir sumarfrí og liðið hefur ekki enn unnið leik í sumar. Real Madrid mætir Fenerbache í leiknum um 3. sætið á Audi Cup í dag.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Bale dregur sig út úr leikmannahópi Real Madrid Walesverjinn verður ekki með Real Madrid á æfingamóti í München í vikunni. 29. júlí 2019 15:43 Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00 Vítaspyrna á 91. mínútu tryggði United sigur á Kristiansund og Kane afgreiddi Real Madrid 1-0 sigrar hjá bæði Manchester United og Tottenham. 30. júlí 2019 18:49 Zidane útskýrir fjarveru Bale gegn Tottenham í gær Áfram halda vandræði Gareth Bale og Zinedine Zidane 31. júlí 2019 08:30 Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38 Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Real Madrid Belginn virðist hafa gert vel við sig í mat og drykk í sumarfríinu. 29. júlí 2019 23:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Bale dregur sig út úr leikmannahópi Real Madrid Walesverjinn verður ekki með Real Madrid á æfingamóti í München í vikunni. 29. júlí 2019 15:43
Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00
Vítaspyrna á 91. mínútu tryggði United sigur á Kristiansund og Kane afgreiddi Real Madrid 1-0 sigrar hjá bæði Manchester United og Tottenham. 30. júlí 2019 18:49
Zidane útskýrir fjarveru Bale gegn Tottenham í gær Áfram halda vandræði Gareth Bale og Zinedine Zidane 31. júlí 2019 08:30
Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38
Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Real Madrid Belginn virðist hafa gert vel við sig í mat og drykk í sumarfríinu. 29. júlí 2019 23:00