Siðareglur eftir deilur og ósætti Birna Dröf Jónasdóttir skrifar 20. júlí 2019 07:30 Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata. Vísir/Hanna Þingmenn Pírata tala hver við annan en ekki hver um annan samkvæmt siðareglum þingflokksins sem settar voru á síðasta kjörtímabili. „Þetta er upprunnið úr deilum sem komu upp innan flokksins á þar seinasta kjörtímabili,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata. Mikilvægt sé að þingmennirnir hafi þessi viðmið um samskipti. Sér í lagi á Alþingi þar sem fólk komi saman til að vera ósammála. „Þá getur hin almenna skynsemi auðveldlega dottið út.“ Undanfarna daga hafa Píratar rætt opinskátt um framkomu Birgittu Jónsdóttur, fyrrverandi formanns flokksins. Myndband af ræðu Helga Hrafns um samskiptavanda vakti athygli. Þá hafa bæði Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingmaður, og Sara Elíza Þórðardóttir varaþingmaður greint frá erfiðum samskiptum við Birgittu. „Ein reglan er sú að við tölum ekki um fólk heldur við það,“ segir Helgi. „Það kemur alveg fyrir að eitthvert okkar segi eitthvað á borð við: „Þessi er nú svolítið svona eða hinsegin.“ Þegar það kemur upp hjá okkur þá þarf ekki nema einn í hópnum að segja bara „nei við tölum við hann eða hana en ekki um hann eða hana“. Þannig eru áhrifin sem svona baktal getur haft bara kæfð í fæðingu,“ segir Helgi. Helgi segir reglurnar settar fram sem jákvæðar staðhæfingar í stað skipana. „Við segjum til dæmis „Við berum sjálf ábyrgð á eigin tilfinningum“ en ekki „Berðu ábyrgð á eigin tilfinningum“.“ Sjá má siðareglur Pírata á frettabladid.is. Birtist í Fréttablaðinu Píratar Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Sjá meira
Þingmenn Pírata tala hver við annan en ekki hver um annan samkvæmt siðareglum þingflokksins sem settar voru á síðasta kjörtímabili. „Þetta er upprunnið úr deilum sem komu upp innan flokksins á þar seinasta kjörtímabili,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata. Mikilvægt sé að þingmennirnir hafi þessi viðmið um samskipti. Sér í lagi á Alþingi þar sem fólk komi saman til að vera ósammála. „Þá getur hin almenna skynsemi auðveldlega dottið út.“ Undanfarna daga hafa Píratar rætt opinskátt um framkomu Birgittu Jónsdóttur, fyrrverandi formanns flokksins. Myndband af ræðu Helga Hrafns um samskiptavanda vakti athygli. Þá hafa bæði Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingmaður, og Sara Elíza Þórðardóttir varaþingmaður greint frá erfiðum samskiptum við Birgittu. „Ein reglan er sú að við tölum ekki um fólk heldur við það,“ segir Helgi. „Það kemur alveg fyrir að eitthvert okkar segi eitthvað á borð við: „Þessi er nú svolítið svona eða hinsegin.“ Þegar það kemur upp hjá okkur þá þarf ekki nema einn í hópnum að segja bara „nei við tölum við hann eða hana en ekki um hann eða hana“. Þannig eru áhrifin sem svona baktal getur haft bara kæfð í fæðingu,“ segir Helgi. Helgi segir reglurnar settar fram sem jákvæðar staðhæfingar í stað skipana. „Við segjum til dæmis „Við berum sjálf ábyrgð á eigin tilfinningum“ en ekki „Berðu ábyrgð á eigin tilfinningum“.“ Sjá má siðareglur Pírata á frettabladid.is.
Birtist í Fréttablaðinu Píratar Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels