Þór í annað sæti eftir dramatík Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. júlí 2019 18:09 Sveinn Elías Jónsson, einn reynslumesti leikmaður Þórs, lagði upp sigurmarkið vísir/vilhelm Þór tók annað sætið í Inkassodeild karla af Gróttu með dramatískum sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ. Leiknir skellti Magna fyrir norðan. Dino Gavric var hetja Þórs gegn nýliðunum, hann skoraði sigurmark Þórsara á síðustu mínútum leiks Aftureldingar og Þórs á Varmárvelli. Hann skoraði markið með skalla eftir aukaspyrnu Sveins Elíasar Jónssonar. Áður hafði Bjarki Þór Viðarsson komið Þór yfir undir lok fyrri hálfleiks en Andri Freyr Jónasson jafnaði fyrir heimamenn á 71. mínútu. Leiknum lauk með 2-1 sigri Þórs. Á Grenivík tók botnlið Magna á móti Leikni. Gestirnir úr Breiðholtinu komust yfir á 29. mínútu með marki frá Daníel Finns Matthíassyni. Leiknir var með nokkra yfirburði í fyrri hálfleik en Magnamenn komu sterkir inn í þann síðari. Krafturinn skilaði sér hins vegar ekki í marki, í staðinn tvöfaldaði Vuk Oskar Dimitrijevic forystu Leiknis á 72. mínútu. Sveinn Óli Birgisson varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark og tryggja Leikni þar með 3-0 sigur. Þór er nú kominn með 26 stig og fer upp fyrir Gróttu í annað sæti Inkassodeildarinnar. Þórsarar eru þá þremur stigum á eftir toppliði Fjölnis. Leiknir er í nokkuð lygnum sjó um miðja deild, fer upp um sæti í það fimmta með 21 stig. Afturelding og Magni sitja áfram í fallsætunum með 10 stig líkt og Njarðvík sem er með betri markatölu. Upplýsingar um úrslit og gang mála eru fengnar frá Fótbolta.net. Inkasso-deildin Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira
Þór tók annað sætið í Inkassodeild karla af Gróttu með dramatískum sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ. Leiknir skellti Magna fyrir norðan. Dino Gavric var hetja Þórs gegn nýliðunum, hann skoraði sigurmark Þórsara á síðustu mínútum leiks Aftureldingar og Þórs á Varmárvelli. Hann skoraði markið með skalla eftir aukaspyrnu Sveins Elíasar Jónssonar. Áður hafði Bjarki Þór Viðarsson komið Þór yfir undir lok fyrri hálfleiks en Andri Freyr Jónasson jafnaði fyrir heimamenn á 71. mínútu. Leiknum lauk með 2-1 sigri Þórs. Á Grenivík tók botnlið Magna á móti Leikni. Gestirnir úr Breiðholtinu komust yfir á 29. mínútu með marki frá Daníel Finns Matthíassyni. Leiknir var með nokkra yfirburði í fyrri hálfleik en Magnamenn komu sterkir inn í þann síðari. Krafturinn skilaði sér hins vegar ekki í marki, í staðinn tvöfaldaði Vuk Oskar Dimitrijevic forystu Leiknis á 72. mínútu. Sveinn Óli Birgisson varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark og tryggja Leikni þar með 3-0 sigur. Þór er nú kominn með 26 stig og fer upp fyrir Gróttu í annað sæti Inkassodeildarinnar. Þórsarar eru þá þremur stigum á eftir toppliði Fjölnis. Leiknir er í nokkuð lygnum sjó um miðja deild, fer upp um sæti í það fimmta með 21 stig. Afturelding og Magni sitja áfram í fallsætunum með 10 stig líkt og Njarðvík sem er með betri markatölu. Upplýsingar um úrslit og gang mála eru fengnar frá Fótbolta.net.
Inkasso-deildin Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira