Hlusta eigi á raddir þeirra sem mótmæla lóðavali smáhýsa Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 20. júlí 2019 23:00 Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, telur að hlusta eigi betur á fólkið í kringum Héðinsgötu 8. Borgarfulltrúar sjálfstæðisflokksins telja að ekki hafi verið nægilega hlustað á raddir þeirra sem telja fyrirhugaða staðsetningu fimm smáhýsa fyrir fólk í neyslu við Héðinsgötu illa ígrundaða. Reykjavík sé rík af landi og ótækt sé að velja staðsetningu nálægt starfsemi þar sem unnið er með fólk í bata. Í fréttum okkar fyrr í mánuðinum sögðu við frá því að fyrrverandi fíklar mótmæla staðsetningu fimm smáhýsa, sem ætluð eru fyrir heimilislausa einstaklinga sem margir hverjir búa við fjölþættan vanda. Bent var á að smáhýsin eigi að rísa mitt á milli áfangaheimilis og AA fundasala. Á fundi borgarráðs á fimmtudag lögðu fulltrúar sjálfstæðisflokksins fram bókun þess efni að úrræði af þessu tagi séu mikilvæg, enda fjöldi heimilislausra tvöfaldast á fáum árum. En andmælin sem komið hafa fram séu sterk frá aðilum sem séu að vinna í bataferli og hlusta þurfi á sjónarmiðþeirra. „Við virkilega vonum það að það verði fundin önnur staðsetning hérna fyrir þessi hýsi. Okkur finnst mjög mikilvægt að hlustað sé á þá sem starfa hér nálægt í Draumasetrinu og Alanó. Hvar sú lausn er höfum við ekki. Við vitum bara að Reykjavík á gríðarlegt landsvæði og því ætti ekki að vera vandræði með að finna staðsetningu sem er heppilegri en þessi,“ segir Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Í Draumasetrinu búa um 40 fyrrverandi fíklar sem eru að stíga sín fyrstu skref í bata.Núer búiðaðsamþykkja deiliskipulag, sérðu aðþessu verði breytt héðanífrá?„Ég vona það, ég vona það heitt og innilega að þessu verði breytt. Hér hafa komið svo réttmætar gagnrýnisraddir. Við verðum að hlusta og gera þetta í eins mikill sátt og við getum. Ég tel að það sé ekki verið að gera það í þessu tilfelli hérna,“ segir hún. Borgarstjórn Félagsmál Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Borgarfulltrúar sjálfstæðisflokksins telja að ekki hafi verið nægilega hlustað á raddir þeirra sem telja fyrirhugaða staðsetningu fimm smáhýsa fyrir fólk í neyslu við Héðinsgötu illa ígrundaða. Reykjavík sé rík af landi og ótækt sé að velja staðsetningu nálægt starfsemi þar sem unnið er með fólk í bata. Í fréttum okkar fyrr í mánuðinum sögðu við frá því að fyrrverandi fíklar mótmæla staðsetningu fimm smáhýsa, sem ætluð eru fyrir heimilislausa einstaklinga sem margir hverjir búa við fjölþættan vanda. Bent var á að smáhýsin eigi að rísa mitt á milli áfangaheimilis og AA fundasala. Á fundi borgarráðs á fimmtudag lögðu fulltrúar sjálfstæðisflokksins fram bókun þess efni að úrræði af þessu tagi séu mikilvæg, enda fjöldi heimilislausra tvöfaldast á fáum árum. En andmælin sem komið hafa fram séu sterk frá aðilum sem séu að vinna í bataferli og hlusta þurfi á sjónarmiðþeirra. „Við virkilega vonum það að það verði fundin önnur staðsetning hérna fyrir þessi hýsi. Okkur finnst mjög mikilvægt að hlustað sé á þá sem starfa hér nálægt í Draumasetrinu og Alanó. Hvar sú lausn er höfum við ekki. Við vitum bara að Reykjavík á gríðarlegt landsvæði og því ætti ekki að vera vandræði með að finna staðsetningu sem er heppilegri en þessi,“ segir Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Í Draumasetrinu búa um 40 fyrrverandi fíklar sem eru að stíga sín fyrstu skref í bata.Núer búiðaðsamþykkja deiliskipulag, sérðu aðþessu verði breytt héðanífrá?„Ég vona það, ég vona það heitt og innilega að þessu verði breytt. Hér hafa komið svo réttmætar gagnrýnisraddir. Við verðum að hlusta og gera þetta í eins mikill sátt og við getum. Ég tel að það sé ekki verið að gera það í þessu tilfelli hérna,“ segir hún.
Borgarstjórn Félagsmál Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira