Fleiri mál kláruð þrátt fyrir manneklu Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 23. júlí 2019 08:00 Eins og afbrotatölfræði embættisins fyrir júnímánuð sýnir hefur orðið sprenging í málum varðandi fíkniefnaakstur. Ákærusvið lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu afgreiddi að meðaltali fleiri mál í mánuði í fyrra en síðastliðin þrjú ár á undan (2015-2017). Þetta sýna tölur frá embættinu. Eins og greint var frá í Fréttablaðinu í gær eru yfir sex þúsund mál til meðferðar hjá sviðinu og hefur farið mjög fjölgandi á undanförnum árum. Hulda Elsa Björgvinsdóttir, sviðsstjóri ákærusviðs LRH, segir það kraftaverki líkast að sviðið hafi getað haldið í horfinu og gott betur þrátt fyrir að hafa misst fólk til annarra embætta og fjölgun mála á sama tíma. Hulda segir að þrátt fyrir manneklu hjá ákærusviði á undanförnum árum, verði henni ekki kennt um þá fjölgun mála sem eru til meðferðar á sviðinu heldur skýrist hún fyrst og fremst af því að fleiri mál komi inn á ákærusvið frá þjónustu- og rannsóknardeildum en áður. Þá hafi orðið raunfjölgun í tilteknum málaflokkum. Þar vegur þyngst mikil fjölgun mála sem varða ölvunarakstur og akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Eins og afbrotatölfræði embættisins fyrir júnímánuð sýnir hefur orðið sprenging í málum varðandi fíkniefnaakstur en 45 prósent fjölgun hefur orðið í skráningu slíkra brota í samanburði við sama tímabil síðustu þriggja ára. Ölvunarakstursbrotum hefur einnig fjölgað umtalsvert eða um 18 prósent. Birtist í Fréttablaðinu Lögreglan Tengdar fréttir Elsta málið er átta ára gamalt Elsta málið sem bíður afgreiðslu ákærusviðs lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er frá 2011. Opin mál hjá embættinu öllu eru yfir fimmtán þúsund. Umferðarlagabrot eru í miklum meirihluta. 22. júlí 2019 06:00 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Ákærusvið lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu afgreiddi að meðaltali fleiri mál í mánuði í fyrra en síðastliðin þrjú ár á undan (2015-2017). Þetta sýna tölur frá embættinu. Eins og greint var frá í Fréttablaðinu í gær eru yfir sex þúsund mál til meðferðar hjá sviðinu og hefur farið mjög fjölgandi á undanförnum árum. Hulda Elsa Björgvinsdóttir, sviðsstjóri ákærusviðs LRH, segir það kraftaverki líkast að sviðið hafi getað haldið í horfinu og gott betur þrátt fyrir að hafa misst fólk til annarra embætta og fjölgun mála á sama tíma. Hulda segir að þrátt fyrir manneklu hjá ákærusviði á undanförnum árum, verði henni ekki kennt um þá fjölgun mála sem eru til meðferðar á sviðinu heldur skýrist hún fyrst og fremst af því að fleiri mál komi inn á ákærusvið frá þjónustu- og rannsóknardeildum en áður. Þá hafi orðið raunfjölgun í tilteknum málaflokkum. Þar vegur þyngst mikil fjölgun mála sem varða ölvunarakstur og akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Eins og afbrotatölfræði embættisins fyrir júnímánuð sýnir hefur orðið sprenging í málum varðandi fíkniefnaakstur en 45 prósent fjölgun hefur orðið í skráningu slíkra brota í samanburði við sama tímabil síðustu þriggja ára. Ölvunarakstursbrotum hefur einnig fjölgað umtalsvert eða um 18 prósent.
Birtist í Fréttablaðinu Lögreglan Tengdar fréttir Elsta málið er átta ára gamalt Elsta málið sem bíður afgreiðslu ákærusviðs lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er frá 2011. Opin mál hjá embættinu öllu eru yfir fimmtán þúsund. Umferðarlagabrot eru í miklum meirihluta. 22. júlí 2019 06:00 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Elsta málið er átta ára gamalt Elsta málið sem bíður afgreiðslu ákærusviðs lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er frá 2011. Opin mál hjá embættinu öllu eru yfir fimmtán þúsund. Umferðarlagabrot eru í miklum meirihluta. 22. júlí 2019 06:00