SHÍ birtir umsögn sína við frumvarpi um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna Andri Eysteinsson skrifar 23. júlí 2019 14:00 Umsögnin var einróma samþykkt á fundi SHÍ. Vísir/Vilhelm Stúdentaráð Háskóla Íslands hefur birt umsögn sína um nýtt frumvarp um stuðningssjóð íslenskra námsmanna. Í tilkynningu frá Stúdentaráði segir að umsögnin hafi á fundi ráðsins verið einróma samþykkt. Stúdentaráð gagnrýnir í umsögninni hækkun vaxta, afnámi vaxtahámarks og breytilegum vöxtum sem boðaðir eru í frumvarpinu. Stúdentaráð telur að innleiðing námsstyrkjanna sé stórt skref í rétta átt en óvissan sem námsmenn búa við leysist ekki ef ný lög kalla á frekari kröfugerð og hagsmunabaráttu af hálfu hagsmunasamtaka þeirra. Ráðið segir mikilvægustu kjarabót frumvarpsins vera 30% niðurfellingu á höfuðstól námslána ef stúdent klárar nám á tilgreindum tíma. Markmiði frumvarpsins um hvata fyrir námsmenn til að klára á réttum tíma verður ekki náð nema það sé öruggt að stúdentar geti framfleytt sér á meðan á námi stendur. Því vill ráðið að ráðist sé í endurskoðun framfærslulána og grunnframfærslu en ekki er farið fram á slíkt í frumvarpsdrögum. Frumvarp um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna er nú í samráðsgátt stjórnvalda og er opið fyrir umsagnir til níunda ágúst næstkomandi. Mennta- og menningarmálaráðuneytið stendur að baki frumvarpinu og sagði menntamálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, í skoðanagrein sem birtist í Fréttablaðinu, að með frumvarpinu yrðu gerðar róttækar breytingar á námslánakerfinu og að stuðningur við barnafólk yrði sérstaklega aukinn. Lesa má ályktun Stúdentaráðs í færslunni hér að neðan en umsögnina í heild sinni má lesa í samráðsgáttinni. Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Frumvarpsdrög um námsstyrkjakerfi birt Frumvarpsdrög nýrra laga um námsstyrkjakerfi Stuðningssjóð íslenskra námsmanna (Sín) hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Þar er lagt til að innleiða námsstyrkjafyrirkomulag samhliða námslánum. 9. júlí 2019 21:37 Fjölskylduvænni námsaðstoð Frumvarpsdrög um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna, nýjan námsstyrkja- og lánasjóð, voru kynnt í samráðsgátt stjórnvalda í vikunni. Frumvarpið er afurð heildarendurskoðunar á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna. 12. júlí 2019 06:45 Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Fleiri fréttir Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Sjá meira
Stúdentaráð Háskóla Íslands hefur birt umsögn sína um nýtt frumvarp um stuðningssjóð íslenskra námsmanna. Í tilkynningu frá Stúdentaráði segir að umsögnin hafi á fundi ráðsins verið einróma samþykkt. Stúdentaráð gagnrýnir í umsögninni hækkun vaxta, afnámi vaxtahámarks og breytilegum vöxtum sem boðaðir eru í frumvarpinu. Stúdentaráð telur að innleiðing námsstyrkjanna sé stórt skref í rétta átt en óvissan sem námsmenn búa við leysist ekki ef ný lög kalla á frekari kröfugerð og hagsmunabaráttu af hálfu hagsmunasamtaka þeirra. Ráðið segir mikilvægustu kjarabót frumvarpsins vera 30% niðurfellingu á höfuðstól námslána ef stúdent klárar nám á tilgreindum tíma. Markmiði frumvarpsins um hvata fyrir námsmenn til að klára á réttum tíma verður ekki náð nema það sé öruggt að stúdentar geti framfleytt sér á meðan á námi stendur. Því vill ráðið að ráðist sé í endurskoðun framfærslulána og grunnframfærslu en ekki er farið fram á slíkt í frumvarpsdrögum. Frumvarp um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna er nú í samráðsgátt stjórnvalda og er opið fyrir umsagnir til níunda ágúst næstkomandi. Mennta- og menningarmálaráðuneytið stendur að baki frumvarpinu og sagði menntamálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, í skoðanagrein sem birtist í Fréttablaðinu, að með frumvarpinu yrðu gerðar róttækar breytingar á námslánakerfinu og að stuðningur við barnafólk yrði sérstaklega aukinn. Lesa má ályktun Stúdentaráðs í færslunni hér að neðan en umsögnina í heild sinni má lesa í samráðsgáttinni.
Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Frumvarpsdrög um námsstyrkjakerfi birt Frumvarpsdrög nýrra laga um námsstyrkjakerfi Stuðningssjóð íslenskra námsmanna (Sín) hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Þar er lagt til að innleiða námsstyrkjafyrirkomulag samhliða námslánum. 9. júlí 2019 21:37 Fjölskylduvænni námsaðstoð Frumvarpsdrög um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna, nýjan námsstyrkja- og lánasjóð, voru kynnt í samráðsgátt stjórnvalda í vikunni. Frumvarpið er afurð heildarendurskoðunar á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna. 12. júlí 2019 06:45 Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Fleiri fréttir Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Sjá meira
Frumvarpsdrög um námsstyrkjakerfi birt Frumvarpsdrög nýrra laga um námsstyrkjakerfi Stuðningssjóð íslenskra námsmanna (Sín) hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Þar er lagt til að innleiða námsstyrkjafyrirkomulag samhliða námslánum. 9. júlí 2019 21:37
Fjölskylduvænni námsaðstoð Frumvarpsdrög um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna, nýjan námsstyrkja- og lánasjóð, voru kynnt í samráðsgátt stjórnvalda í vikunni. Frumvarpið er afurð heildarendurskoðunar á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna. 12. júlí 2019 06:45