Þolendur segja stuðninginn skipta öllu máli Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. júlí 2019 20:00 Gangan hófst klukkan 14 í dag. EINAR ÁRNASON Druslugangan var gengin í níunda sinn í dag. Skipuleggjendur göngunnar segja að hugarfarsbreyting hafi orðið í samfélaginu frá því að gangan fór fyrst fram, en þó sé þörf á kerfisbreytingu. Þolendur segja stuðninginn, sem sýndur var í dag, mikilvægan. Druslugangan er gengin til að sýna samstöðu með þolendum kynferðisofbeldis og er tilgangurinn meðal annars að skila skömm þolenda þangað sem hún á heima. Einn af stjórnendum göngunnar segir að hugarfarsbreyting hafi orðið í samfélaginu en þörf sé á kerfisbreytingu. „Í ár erum við að leggja áherslu á það að þetta er í öllum samfélagshópum, gerendur eru alls staða og þetta eru fjölskyldumeðlimir, lögreglumenn, lögfræðingar og í öllum stéttum. Þetta er samfélagsvandamál og þess vegna erum við hér af því að þetta er mjög stórt kerfisbundið vandamál sem við þurfum að vinna í saman,“ sagði Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir Bachman. Hvers vegna gangið þið í dag? „Því ég er þolandi,“ sagði Inger Schoöth“ Hvaða þýðingu hefur gangan fyrir þig? „Þetta er bara stuðningur í allar áttir, ekki spurning. Við stöndum saman og við neitum þessu, við viljum ekki taka þátt í þessu lengur,“ sagði Inga. „Ég hef gengið hér síðustu fjögur ár með mömmu en við erum báðar brotaþolar. Stuðningurinn skiptir öllu máli,“ sagði Magdalena Katrín Sveinsdóttir „Við göngum í dag til þess að sýna samstöðu og taka afstöðu. Það er mjög mikilvægt að mæta hingað og taka afstöðu gegn kynbundnu ofbeldi og sýna þessa samstöðu sem þarf í samfélaginu til að tækla þessi málefni,“ sögðu Auður Albertsdóttir og Sigyn Jónsdóttir. Druslugangan Jafnréttismál Kynferðisofbeldi Reykjavík Tengdar fréttir Druslugangan gengin í níunda sinn í dag Druslugangan er gengin til að sýna samstöðu með þolendum kynferðisofbeldis 27. júlí 2019 12:30 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Fleiri fréttir „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Bein útsending: Logi kynnir aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Sjá meira
Druslugangan var gengin í níunda sinn í dag. Skipuleggjendur göngunnar segja að hugarfarsbreyting hafi orðið í samfélaginu frá því að gangan fór fyrst fram, en þó sé þörf á kerfisbreytingu. Þolendur segja stuðninginn, sem sýndur var í dag, mikilvægan. Druslugangan er gengin til að sýna samstöðu með þolendum kynferðisofbeldis og er tilgangurinn meðal annars að skila skömm þolenda þangað sem hún á heima. Einn af stjórnendum göngunnar segir að hugarfarsbreyting hafi orðið í samfélaginu en þörf sé á kerfisbreytingu. „Í ár erum við að leggja áherslu á það að þetta er í öllum samfélagshópum, gerendur eru alls staða og þetta eru fjölskyldumeðlimir, lögreglumenn, lögfræðingar og í öllum stéttum. Þetta er samfélagsvandamál og þess vegna erum við hér af því að þetta er mjög stórt kerfisbundið vandamál sem við þurfum að vinna í saman,“ sagði Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir Bachman. Hvers vegna gangið þið í dag? „Því ég er þolandi,“ sagði Inger Schoöth“ Hvaða þýðingu hefur gangan fyrir þig? „Þetta er bara stuðningur í allar áttir, ekki spurning. Við stöndum saman og við neitum þessu, við viljum ekki taka þátt í þessu lengur,“ sagði Inga. „Ég hef gengið hér síðustu fjögur ár með mömmu en við erum báðar brotaþolar. Stuðningurinn skiptir öllu máli,“ sagði Magdalena Katrín Sveinsdóttir „Við göngum í dag til þess að sýna samstöðu og taka afstöðu. Það er mjög mikilvægt að mæta hingað og taka afstöðu gegn kynbundnu ofbeldi og sýna þessa samstöðu sem þarf í samfélaginu til að tækla þessi málefni,“ sögðu Auður Albertsdóttir og Sigyn Jónsdóttir.
Druslugangan Jafnréttismál Kynferðisofbeldi Reykjavík Tengdar fréttir Druslugangan gengin í níunda sinn í dag Druslugangan er gengin til að sýna samstöðu með þolendum kynferðisofbeldis 27. júlí 2019 12:30 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Fleiri fréttir „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Bein útsending: Logi kynnir aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Sjá meira
Druslugangan gengin í níunda sinn í dag Druslugangan er gengin til að sýna samstöðu með þolendum kynferðisofbeldis 27. júlí 2019 12:30