Hitabylgjan nær til Norðausturlands í dag og líklegt að hiti fari yfir 25 stig Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. júlí 2019 08:04 Áhrif hitabylgjunnar í Evrópu gætir á Norðausturlandi í dag. Vísir/Vilhelm Íslendingar geta vænst þess að áhrif hitabylgjunnar sem gengur nú yfir Skandinavíu og Evrópu gæti hér á landi eftir helgi en samkvæmt Veðurstofunni gætir áhrifa hitabylgjunnar strax á Norðausturlandi í dag og er líklegt að hitinn fari yfir 25 stig þegar mest verður. Í pistli veðurfræðings kemur fram að mjög hlýr loftmassi verði yfir landinu næstu daga og líklegt að nokkur hitamet falli. Í dag eru austan og suðaustlægar áttir, þurrt og bjart að mestu norðanlands, rigning eða súld sunnanlands en einnig fyrir vestan síðar í dag. „Hæsti hiti sumarsins til þessa mældist 12. júní á Skarðsfjöruvita eða 25,3 gráður og gaman að fylgjast með hvort hærri hiti muni mælast í dag,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Á morgun lítur út fyrir að hiti fari yfir 20 stig í flestum landshlutum en mun svalara verður austan til á landinu og við Húnaflóa þar sem þokubakkar ráða ríkjum. „Talsverður óstöðugleiki verður í loftmassanum yfir suðvestanverðu landinu og aukast þá líkurnar á þrumuveðri með tilheyrandi hellidembum.“Hér má sjá veðurspá fyrir landið í dag klukkan 18:00 en tuttugu og tveggja stiga hita er spáð norðaustanlands.Veðurstofan Veður Tengdar fréttir Hitabylgjan nær til Íslands eftir helgi Hitabylgjan sem nú gengur yfir Skandinavíu og Evrópu nær að öllum líkindum til Íslands á mánudag eða þriðjudag með hitatölum upp í 23 stig. 26. júlí 2019 22:15 Hitamet slegið í París og hlýnar enn Varað er við hita í nokkrum löndum á Evrópu og viðbúnaðarstigi lýst yfir. 25. júlí 2019 12:40 Blinda á staðreyndir að tengja hitabylgjuna ekki við hnattræna hlýnun Sum staðar hafa fyrri hitamet í Evrópu verið slegin með allt að þriggja gráðu mun í hitabylgjunni sem þar hefur geisað. 26. júlí 2019 14:30 Spáir methita víða í Evrópu í annarri hitabylgju sumarsins Rauð viðvörun vegna hita og hættu á kjarreldum er í gildi í nokkrum löndum Evrópu. 24. júlí 2019 07:45 Mest lesið Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Sjá meira
Íslendingar geta vænst þess að áhrif hitabylgjunnar sem gengur nú yfir Skandinavíu og Evrópu gæti hér á landi eftir helgi en samkvæmt Veðurstofunni gætir áhrifa hitabylgjunnar strax á Norðausturlandi í dag og er líklegt að hitinn fari yfir 25 stig þegar mest verður. Í pistli veðurfræðings kemur fram að mjög hlýr loftmassi verði yfir landinu næstu daga og líklegt að nokkur hitamet falli. Í dag eru austan og suðaustlægar áttir, þurrt og bjart að mestu norðanlands, rigning eða súld sunnanlands en einnig fyrir vestan síðar í dag. „Hæsti hiti sumarsins til þessa mældist 12. júní á Skarðsfjöruvita eða 25,3 gráður og gaman að fylgjast með hvort hærri hiti muni mælast í dag,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Á morgun lítur út fyrir að hiti fari yfir 20 stig í flestum landshlutum en mun svalara verður austan til á landinu og við Húnaflóa þar sem þokubakkar ráða ríkjum. „Talsverður óstöðugleiki verður í loftmassanum yfir suðvestanverðu landinu og aukast þá líkurnar á þrumuveðri með tilheyrandi hellidembum.“Hér má sjá veðurspá fyrir landið í dag klukkan 18:00 en tuttugu og tveggja stiga hita er spáð norðaustanlands.Veðurstofan
Veður Tengdar fréttir Hitabylgjan nær til Íslands eftir helgi Hitabylgjan sem nú gengur yfir Skandinavíu og Evrópu nær að öllum líkindum til Íslands á mánudag eða þriðjudag með hitatölum upp í 23 stig. 26. júlí 2019 22:15 Hitamet slegið í París og hlýnar enn Varað er við hita í nokkrum löndum á Evrópu og viðbúnaðarstigi lýst yfir. 25. júlí 2019 12:40 Blinda á staðreyndir að tengja hitabylgjuna ekki við hnattræna hlýnun Sum staðar hafa fyrri hitamet í Evrópu verið slegin með allt að þriggja gráðu mun í hitabylgjunni sem þar hefur geisað. 26. júlí 2019 14:30 Spáir methita víða í Evrópu í annarri hitabylgju sumarsins Rauð viðvörun vegna hita og hættu á kjarreldum er í gildi í nokkrum löndum Evrópu. 24. júlí 2019 07:45 Mest lesið Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Sjá meira
Hitabylgjan nær til Íslands eftir helgi Hitabylgjan sem nú gengur yfir Skandinavíu og Evrópu nær að öllum líkindum til Íslands á mánudag eða þriðjudag með hitatölum upp í 23 stig. 26. júlí 2019 22:15
Hitamet slegið í París og hlýnar enn Varað er við hita í nokkrum löndum á Evrópu og viðbúnaðarstigi lýst yfir. 25. júlí 2019 12:40
Blinda á staðreyndir að tengja hitabylgjuna ekki við hnattræna hlýnun Sum staðar hafa fyrri hitamet í Evrópu verið slegin með allt að þriggja gráðu mun í hitabylgjunni sem þar hefur geisað. 26. júlí 2019 14:30
Spáir methita víða í Evrópu í annarri hitabylgju sumarsins Rauð viðvörun vegna hita og hættu á kjarreldum er í gildi í nokkrum löndum Evrópu. 24. júlí 2019 07:45