Real sagt ætla í baráttu við Barca um Neymar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. júlí 2019 15:00 Neymar í leik með PSG. vísir/getty Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um brasilísku stórstjörnuna Neymar í sumar eftir því sem segir í spænskum fjölmiðlum. Sambandið á milli forráðamanna PSG og Real Madrid á að vera sterkara og betra en á milli PSG og Barcelona, enda ekki lengra síðan en fyrir tveimur árum að Neymar fór frá Börsungum til Parísar með þokkalegu fjaðrafoki og nokkrum fjármáladeilum. Real Madrid hefur þó ekki haft formlega samband við franska liðið. Yfirmaður íþróttamála hjá PSG segir að Barcelona hafi haft samband en sagði þó að „eftir því sem við höfum séð er Barcelona ekki raunverulega í stöðu til þess að kaupa hann.“ „Svona stór skipti snúast ekki bara um tilfinningar heldur um peninga.“ Barcelona gæti farið þá leið að bjóða leikmann í staðinn upp í kaupverð Neymar, þar hafa Ousmane Dembele, Philippe Coutinho, Ivan Rakitic og Samuel Umtiti allir verið nefndir til leiks. Real Madrid er nú þegar búið að eyða nærri 300 milljónum punda í sumar í Eden Hazard, Luka Jovic, Eder Militao, Ferland Mendy og Rodrygo. Spænski boltinn Tengdar fréttir Pep Guardiola: Neymar kemst næstur Messi í hæfileikum Neymar er ekki vinsælasti knattspyrnumaður heims í dag en hann hefur fengið mikið hrós frá einum besta knattspyrnustjóra heims. Hvort að það sé gott fyrir Barcelona að fá hann til baka er aftur á móti allt önnur saga. 1. júlí 2019 11:30 „Neymar má fara“ Yfirmaður knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain segir Neymar mega fara frá félaginu eftir að brasilíska stjarnan lét ekki sjá sig á æfingu í gær. 9. júlí 2019 07:30 Neymar fær himinháa sekt eftir að hafa skrópað á æfingu PSG hefur gripið til ráðstafanna vegna fjarveru Neymar. 9. júlí 2019 18:45 Neymar sagður vera búinn að semja við Barcelona Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport þá er allt klárt á milli Brasilíumannsins Neymar og Barcelona fari svo að spænska félagið geti keypt hann til baka frá PSG. 26. júní 2019 10:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um brasilísku stórstjörnuna Neymar í sumar eftir því sem segir í spænskum fjölmiðlum. Sambandið á milli forráðamanna PSG og Real Madrid á að vera sterkara og betra en á milli PSG og Barcelona, enda ekki lengra síðan en fyrir tveimur árum að Neymar fór frá Börsungum til Parísar með þokkalegu fjaðrafoki og nokkrum fjármáladeilum. Real Madrid hefur þó ekki haft formlega samband við franska liðið. Yfirmaður íþróttamála hjá PSG segir að Barcelona hafi haft samband en sagði þó að „eftir því sem við höfum séð er Barcelona ekki raunverulega í stöðu til þess að kaupa hann.“ „Svona stór skipti snúast ekki bara um tilfinningar heldur um peninga.“ Barcelona gæti farið þá leið að bjóða leikmann í staðinn upp í kaupverð Neymar, þar hafa Ousmane Dembele, Philippe Coutinho, Ivan Rakitic og Samuel Umtiti allir verið nefndir til leiks. Real Madrid er nú þegar búið að eyða nærri 300 milljónum punda í sumar í Eden Hazard, Luka Jovic, Eder Militao, Ferland Mendy og Rodrygo.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Pep Guardiola: Neymar kemst næstur Messi í hæfileikum Neymar er ekki vinsælasti knattspyrnumaður heims í dag en hann hefur fengið mikið hrós frá einum besta knattspyrnustjóra heims. Hvort að það sé gott fyrir Barcelona að fá hann til baka er aftur á móti allt önnur saga. 1. júlí 2019 11:30 „Neymar má fara“ Yfirmaður knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain segir Neymar mega fara frá félaginu eftir að brasilíska stjarnan lét ekki sjá sig á æfingu í gær. 9. júlí 2019 07:30 Neymar fær himinháa sekt eftir að hafa skrópað á æfingu PSG hefur gripið til ráðstafanna vegna fjarveru Neymar. 9. júlí 2019 18:45 Neymar sagður vera búinn að semja við Barcelona Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport þá er allt klárt á milli Brasilíumannsins Neymar og Barcelona fari svo að spænska félagið geti keypt hann til baka frá PSG. 26. júní 2019 10:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Pep Guardiola: Neymar kemst næstur Messi í hæfileikum Neymar er ekki vinsælasti knattspyrnumaður heims í dag en hann hefur fengið mikið hrós frá einum besta knattspyrnustjóra heims. Hvort að það sé gott fyrir Barcelona að fá hann til baka er aftur á móti allt önnur saga. 1. júlí 2019 11:30
„Neymar má fara“ Yfirmaður knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain segir Neymar mega fara frá félaginu eftir að brasilíska stjarnan lét ekki sjá sig á æfingu í gær. 9. júlí 2019 07:30
Neymar fær himinháa sekt eftir að hafa skrópað á æfingu PSG hefur gripið til ráðstafanna vegna fjarveru Neymar. 9. júlí 2019 18:45
Neymar sagður vera búinn að semja við Barcelona Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport þá er allt klárt á milli Brasilíumannsins Neymar og Barcelona fari svo að spænska félagið geti keypt hann til baka frá PSG. 26. júní 2019 10:30