Kim hélt forystunni og leiðir með einu höggi fyrir lokahringinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2019 22:12 Sei Young Kim lék á fimm höggum undir pari í dag og hélt forystunni á Marathon Classic-mótinu. vísir/getty Sei Young Kim frá Suður-Kóreu er með höggs forystu á Lexi Thompson frá Bandaríkjunum fyrir lokahringinn á Marathon Classic-mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á meðal keppenda á Marathon Classic og komst í gegnum niðurskurðinn.Hún lék á fjórum höggum yfir pari í dag og er í 77. sæti á samtals fimm höggum yfir pari. Kim var með forystu eftir fyrstu tvo hringina og hún lét toppsætið ekki af hendi í dag. Hún lék á fimm höggum undir pari í dag og er samtals á 16 höggum undir pari..@SY_KIM_lpga taps in for par on 18 to finish at 16-under! We’re set up for an exciting Sunday finish at the @MarathonLPGA!pic.twitter.com/UcR2Lh2Mtr — LPGA (@LPGA) July 13, 2019 Thompson lék á sex höggum undir pari í dag og fór upp í 2. sætið á samtals 15 höggum undir pari. Hin suður-kóreska Jeonguen Lee6 átti sinn sísta hring á mótinu (-2) og datt úr 2. sætinu niður í það þriðja. Hún er samtals á tólf höggum undir pari. Carlota Ciganda frá Spáni og bandarísku kylfingarnir Jennifer Kupcho og Stacy Lewis er jafnar í 4. sæti á samtals ellefu höggum undir pari. Bein útsending frá lokahring mótsins hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 4 á morgun..@SY_KIM_lpga holds a one-stroke lead over @Lexi Thompson heading into the final round of the @MarathonLPGA. FULL LEADERBOARDhttps://t.co/rGL4wQoE6C@NEC#NECLPGAStatspic.twitter.com/xPHWmLMCd2 — LPGA (@LPGA) July 13, 2019 Golf Tengdar fréttir Sex skollar og tveir fuglar hjá Ólafíu Það var kaflaskiptur hringur hjá Ólafíu Þórunni í dag. 13. júlí 2019 14:24 Ólafía með sex fugla á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fór vel af stað á fyrsta hring á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. 12. júlí 2019 11:08 Ólafía skreið í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Marathon Classic mótinu. 12. júlí 2019 23:20 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Sei Young Kim frá Suður-Kóreu er með höggs forystu á Lexi Thompson frá Bandaríkjunum fyrir lokahringinn á Marathon Classic-mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á meðal keppenda á Marathon Classic og komst í gegnum niðurskurðinn.Hún lék á fjórum höggum yfir pari í dag og er í 77. sæti á samtals fimm höggum yfir pari. Kim var með forystu eftir fyrstu tvo hringina og hún lét toppsætið ekki af hendi í dag. Hún lék á fimm höggum undir pari í dag og er samtals á 16 höggum undir pari..@SY_KIM_lpga taps in for par on 18 to finish at 16-under! We’re set up for an exciting Sunday finish at the @MarathonLPGA!pic.twitter.com/UcR2Lh2Mtr — LPGA (@LPGA) July 13, 2019 Thompson lék á sex höggum undir pari í dag og fór upp í 2. sætið á samtals 15 höggum undir pari. Hin suður-kóreska Jeonguen Lee6 átti sinn sísta hring á mótinu (-2) og datt úr 2. sætinu niður í það þriðja. Hún er samtals á tólf höggum undir pari. Carlota Ciganda frá Spáni og bandarísku kylfingarnir Jennifer Kupcho og Stacy Lewis er jafnar í 4. sæti á samtals ellefu höggum undir pari. Bein útsending frá lokahring mótsins hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 4 á morgun..@SY_KIM_lpga holds a one-stroke lead over @Lexi Thompson heading into the final round of the @MarathonLPGA. FULL LEADERBOARDhttps://t.co/rGL4wQoE6C@NEC#NECLPGAStatspic.twitter.com/xPHWmLMCd2 — LPGA (@LPGA) July 13, 2019
Golf Tengdar fréttir Sex skollar og tveir fuglar hjá Ólafíu Það var kaflaskiptur hringur hjá Ólafíu Þórunni í dag. 13. júlí 2019 14:24 Ólafía með sex fugla á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fór vel af stað á fyrsta hring á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. 12. júlí 2019 11:08 Ólafía skreið í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Marathon Classic mótinu. 12. júlí 2019 23:20 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Sex skollar og tveir fuglar hjá Ólafíu Það var kaflaskiptur hringur hjá Ólafíu Þórunni í dag. 13. júlí 2019 14:24
Ólafía með sex fugla á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fór vel af stað á fyrsta hring á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. 12. júlí 2019 11:08
Ólafía skreið í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Marathon Classic mótinu. 12. júlí 2019 23:20
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn