Einn dómari við Landsrétt óskar eftir launuðu leyfi Sylvía Hall skrifar 15. júlí 2019 19:52 Í síðasta mánuði ákvað stjórn Dómstólasýslunnar að athuga hvort dómararnir fjórir myndu óska eftir launuðu leyfi til áramóta Vísir/Vilhelm Jón Finnbogason, dómari við Landsrétt, hefur óskað eftir launuðu leyfi og verður nýr settur í hans stað. Jón er einn þeirra fjögurra dómara sem ekki hefur sinnt dómstörfum eftir dóm Mannréttindadómstóls Evrópu. Fjallað var um málið í kvöldfréttum RÚV en í síðasta mánuði ákvað stjórn Dómstólasýslunnar að athuga hvort dómararnir fjórir myndu óska eftir launuðu leyfi til áramóta, þvert á atkvæði forseta réttarins. Hinir þrír dómararnir, Arnfríður Einarsdóttir, Ásmundur Helgason og Ragnheiður Bragadóttir óskuðu ekki eftir launuðu leyfi. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að áætlað væri að óafgreidd áfrýjuð mál yrðu samtals 482 um áramótin. Málsmeðferðartími héldi áfram að lengjast þar sem rétturinn væri ekki fullskipaður eftir dóm Mannréttindadómstólsins.Sjá einnig: Málsmeðferðartími í Landsrétti heldur áfram að lengjast Til þess að fjölga dómurum við Landsrétt þarf lagabreytingu en færu dómararnir í launað leyfi væri hægt að komast hjá því að breyta lögunum. Dómararnir þyrftu að óska eftir leyfinu sjálfu. Ferlið við að skipa dómara í stað Jóns mun taka nokkrar vikur og má vænta þess að það verði í fyrsta lagi ljóst í ágúst hver tekur tímabundið við. Landsréttur þarf að óska eftir því að nýr dómari verði settur, hæfnisnefnd þar svo að finna dómara og gera tillögu til dómsmálaráðherra. Íslenska ríkið áfrýjaði niðurstöðu Mannréttindadómstólsins til yfirdeildarinnar í mai.Vísir/EPA Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Landsréttarhneykslið gerði Jóhannes afhuga stöðu dómara Þegar listi yfir umsækjendur var birtur vakti það athygli að Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður, er ekki á lista yfir umsækjendur en hann er sá eini í hópi hinna fjögurra umsækjenda sem gengið var fram hjá við skipun dómara við hið nýja dómsstig sem sækir ekki um starfið. 27. maí 2019 13:35 Ljóst í september hvort yfirdeild MDE tekur Landsréttarmál fyrir Enn er þess beðið hvort yfirdeildin kjósi að taka málið fyrir. 2. júlí 2019 20:31 Málsmeðferðartími í Landsrétti heldur áfram að lengjast Dómsmálaráðherra segir að þrátt fyrir ástandið í Landsrétti hafi verið rétt ákvörðun að skjóta málinu til yfirdeildar Mannréttindadómstólsins 7. júlí 2019 18:15 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Gámur á akgrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Gámur á akgrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Sjá meira
Jón Finnbogason, dómari við Landsrétt, hefur óskað eftir launuðu leyfi og verður nýr settur í hans stað. Jón er einn þeirra fjögurra dómara sem ekki hefur sinnt dómstörfum eftir dóm Mannréttindadómstóls Evrópu. Fjallað var um málið í kvöldfréttum RÚV en í síðasta mánuði ákvað stjórn Dómstólasýslunnar að athuga hvort dómararnir fjórir myndu óska eftir launuðu leyfi til áramóta, þvert á atkvæði forseta réttarins. Hinir þrír dómararnir, Arnfríður Einarsdóttir, Ásmundur Helgason og Ragnheiður Bragadóttir óskuðu ekki eftir launuðu leyfi. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að áætlað væri að óafgreidd áfrýjuð mál yrðu samtals 482 um áramótin. Málsmeðferðartími héldi áfram að lengjast þar sem rétturinn væri ekki fullskipaður eftir dóm Mannréttindadómstólsins.Sjá einnig: Málsmeðferðartími í Landsrétti heldur áfram að lengjast Til þess að fjölga dómurum við Landsrétt þarf lagabreytingu en færu dómararnir í launað leyfi væri hægt að komast hjá því að breyta lögunum. Dómararnir þyrftu að óska eftir leyfinu sjálfu. Ferlið við að skipa dómara í stað Jóns mun taka nokkrar vikur og má vænta þess að það verði í fyrsta lagi ljóst í ágúst hver tekur tímabundið við. Landsréttur þarf að óska eftir því að nýr dómari verði settur, hæfnisnefnd þar svo að finna dómara og gera tillögu til dómsmálaráðherra. Íslenska ríkið áfrýjaði niðurstöðu Mannréttindadómstólsins til yfirdeildarinnar í mai.Vísir/EPA
Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Landsréttarhneykslið gerði Jóhannes afhuga stöðu dómara Þegar listi yfir umsækjendur var birtur vakti það athygli að Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður, er ekki á lista yfir umsækjendur en hann er sá eini í hópi hinna fjögurra umsækjenda sem gengið var fram hjá við skipun dómara við hið nýja dómsstig sem sækir ekki um starfið. 27. maí 2019 13:35 Ljóst í september hvort yfirdeild MDE tekur Landsréttarmál fyrir Enn er þess beðið hvort yfirdeildin kjósi að taka málið fyrir. 2. júlí 2019 20:31 Málsmeðferðartími í Landsrétti heldur áfram að lengjast Dómsmálaráðherra segir að þrátt fyrir ástandið í Landsrétti hafi verið rétt ákvörðun að skjóta málinu til yfirdeildar Mannréttindadómstólsins 7. júlí 2019 18:15 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Gámur á akgrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Gámur á akgrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Sjá meira
Landsréttarhneykslið gerði Jóhannes afhuga stöðu dómara Þegar listi yfir umsækjendur var birtur vakti það athygli að Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður, er ekki á lista yfir umsækjendur en hann er sá eini í hópi hinna fjögurra umsækjenda sem gengið var fram hjá við skipun dómara við hið nýja dómsstig sem sækir ekki um starfið. 27. maí 2019 13:35
Ljóst í september hvort yfirdeild MDE tekur Landsréttarmál fyrir Enn er þess beðið hvort yfirdeildin kjósi að taka málið fyrir. 2. júlí 2019 20:31
Málsmeðferðartími í Landsrétti heldur áfram að lengjast Dómsmálaráðherra segir að þrátt fyrir ástandið í Landsrétti hafi verið rétt ákvörðun að skjóta málinu til yfirdeildar Mannréttindadómstólsins 7. júlí 2019 18:15