Fjórði sigur Fjölnis í síðustu fimm leikjum | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2019 21:10 Guðmundur Karl skoraði tvisvar gegn Fram. vísir/bára Fjölnir vann 3-1 sigur á Fram í bráðfjörugum leik í 12. umferð Inkasso-deildar karla í kvöld. Þetta var fjórði sigur Fjölnismanna í síðustu fimm leikjum. Þeir hafa aðeins fengið á sig tvö mark í þessum fimm leikjum. Guðmundur Karl Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir Fjölni og Jóhann Árni Gunnarsson eitt. Helgi Guðjónsson, næstmarkahæsti leikmaður deildarinnar, skoraði mark Fram úr vítaspyrnu. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Fjölnir 3-1 Fram Fjölnir er með tveggja stiga forskot á toppnum á Gróttu sem vann Þrótt R., 0-1, í Laugardalnum. Þetta var fimmti útisigur Seltirninga í sumar. Óliver Dagur Thorlacius skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 61. mínútu. Grótta er ósigruð í átta leikjum í röð. Þróttur er í 8. sæti deildarinnar með 14 stig. Liðið hefur tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum. Sævar Atli Magnússon tryggði Leikni R. sigur á Aftureldingu, 3-2, í Efra-Breiðholtinu. Sólon Breki Leifsson kom Leiknismönnum yfir á 25. mínútu en Alexander Aron Davorsson jafnaði úr vítaspyrnu tveimur mínútum fyrir hálfleik. Stefán Árni Geirsson kom Leikni aftur yfir á 54. mínútu en Andri Freyr Jónasson jafnaði á 66. mínútu. Þremur mínútum síðar fékk Mosfellingurinn Arnór Gauti Jónsson sitt annað gula spjald og þar með rautt. Sævar Atli skoraði svo sigurmark Leiknis þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Leiknir er í 6. sæti deildarinnar með 18 stig en Afturelding í því ellefta og næstneðsta með tíu stig. Þá lyfti Víkingur Ó. sér upp í 4. sæti deildarinnar með 2-0 sigri á Haukum fyrir vestan. Vidmar Miha og Sallieu Tarawallie skoruðu mörk Ólsara í fyrri hálfleik. Franko Lalic, markvörður Víkings, varði vítaspyrnu Ásgeirs Þórs Ingólfssonar í fyrri hálfleiknum. Haukar eru í 9. sæti deildarinnar með ellefu stig. Þeir eru án sigurs í síðustu þremur leikjum sínum. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Inkasso-deildin Tengdar fréttir Fyrsti útisigur Magna í næstum því 300 daga Tveimur leikjum er lokið í Inkasso-deild karla. 16. júlí 2019 20:00 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Sjá meira
Fjölnir vann 3-1 sigur á Fram í bráðfjörugum leik í 12. umferð Inkasso-deildar karla í kvöld. Þetta var fjórði sigur Fjölnismanna í síðustu fimm leikjum. Þeir hafa aðeins fengið á sig tvö mark í þessum fimm leikjum. Guðmundur Karl Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir Fjölni og Jóhann Árni Gunnarsson eitt. Helgi Guðjónsson, næstmarkahæsti leikmaður deildarinnar, skoraði mark Fram úr vítaspyrnu. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Fjölnir 3-1 Fram Fjölnir er með tveggja stiga forskot á toppnum á Gróttu sem vann Þrótt R., 0-1, í Laugardalnum. Þetta var fimmti útisigur Seltirninga í sumar. Óliver Dagur Thorlacius skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 61. mínútu. Grótta er ósigruð í átta leikjum í röð. Þróttur er í 8. sæti deildarinnar með 14 stig. Liðið hefur tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum. Sævar Atli Magnússon tryggði Leikni R. sigur á Aftureldingu, 3-2, í Efra-Breiðholtinu. Sólon Breki Leifsson kom Leiknismönnum yfir á 25. mínútu en Alexander Aron Davorsson jafnaði úr vítaspyrnu tveimur mínútum fyrir hálfleik. Stefán Árni Geirsson kom Leikni aftur yfir á 54. mínútu en Andri Freyr Jónasson jafnaði á 66. mínútu. Þremur mínútum síðar fékk Mosfellingurinn Arnór Gauti Jónsson sitt annað gula spjald og þar með rautt. Sævar Atli skoraði svo sigurmark Leiknis þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Leiknir er í 6. sæti deildarinnar með 18 stig en Afturelding í því ellefta og næstneðsta með tíu stig. Þá lyfti Víkingur Ó. sér upp í 4. sæti deildarinnar með 2-0 sigri á Haukum fyrir vestan. Vidmar Miha og Sallieu Tarawallie skoruðu mörk Ólsara í fyrri hálfleik. Franko Lalic, markvörður Víkings, varði vítaspyrnu Ásgeirs Þórs Ingólfssonar í fyrri hálfleiknum. Haukar eru í 9. sæti deildarinnar með ellefu stig. Þeir eru án sigurs í síðustu þremur leikjum sínum. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Inkasso-deildin Tengdar fréttir Fyrsti útisigur Magna í næstum því 300 daga Tveimur leikjum er lokið í Inkasso-deild karla. 16. júlí 2019 20:00 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Sjá meira
Fyrsti útisigur Magna í næstum því 300 daga Tveimur leikjum er lokið í Inkasso-deild karla. 16. júlí 2019 20:00