Juventus staðfestir loks kaupin á De Ligt Arnar Geir Halldórsson skrifar 18. júlí 2019 08:00 De Ligt var vel tekið við komuna til Torinó Hollenski varnarmaðurinn Matthijs de Ligt er genginn í raðir ítalska stórveldisins Juventus en ítalska félagið staðfesti kaupin á heimasíðu sinni í morgun. Félagaskiptin hafa verið yfirvofandi í allt sumar en de Ligt gekkst undir læknisskoðun í Torinó í gær. Í yfirlýsingu Juventus er kaupverðið gefið upp en Juve pungar út 75 milljónum evra auk þess sem ákvæði er um árangurstengdar greiðslur upp á 10,5 milljónir evra. Þessi 19 ára gamli miðvörður gerir fimm ára samning við Juventus en þrátt fyrir ungan aldur hefur hann leikið 117 leiki fyrir aðallið Ajax.LIGTS | Matthijs de Ligt officially signs for Juventus!https://t.co/dWhtEdSULz#TURNDELIGTON#LiveAheadpic.twitter.com/1xrVIFqSBy — JuventusFC (@juventusfcen) July 18, 2019De Ligt verður fimmti Hollendingurinn til að leika fyrir ítalska stórveldið og fetar þar með í fótspor Edwin van der Sar, Edgar Davids, Eljero Elia og Ouasim Bouy. Juventus hefur bætt nokkrum leikmönnum í gríðarsterkan leikmannahóp sinn í sumar en helsta ber að nefna Adrien Rabiot frá PSG og Aaron Ramsey frá Arsenal. Þá hefur liðið ekki selt neina leikmenn sem voru í lykilhlutverki frá sér en reynsluboltinn Andrea Barzagli lagði þó skóna á hilluna að loknu síðasta tímabili. Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ Sjá meira
Hollenski varnarmaðurinn Matthijs de Ligt er genginn í raðir ítalska stórveldisins Juventus en ítalska félagið staðfesti kaupin á heimasíðu sinni í morgun. Félagaskiptin hafa verið yfirvofandi í allt sumar en de Ligt gekkst undir læknisskoðun í Torinó í gær. Í yfirlýsingu Juventus er kaupverðið gefið upp en Juve pungar út 75 milljónum evra auk þess sem ákvæði er um árangurstengdar greiðslur upp á 10,5 milljónir evra. Þessi 19 ára gamli miðvörður gerir fimm ára samning við Juventus en þrátt fyrir ungan aldur hefur hann leikið 117 leiki fyrir aðallið Ajax.LIGTS | Matthijs de Ligt officially signs for Juventus!https://t.co/dWhtEdSULz#TURNDELIGTON#LiveAheadpic.twitter.com/1xrVIFqSBy — JuventusFC (@juventusfcen) July 18, 2019De Ligt verður fimmti Hollendingurinn til að leika fyrir ítalska stórveldið og fetar þar með í fótspor Edwin van der Sar, Edgar Davids, Eljero Elia og Ouasim Bouy. Juventus hefur bætt nokkrum leikmönnum í gríðarsterkan leikmannahóp sinn í sumar en helsta ber að nefna Adrien Rabiot frá PSG og Aaron Ramsey frá Arsenal. Þá hefur liðið ekki selt neina leikmenn sem voru í lykilhlutverki frá sér en reynsluboltinn Andrea Barzagli lagði þó skóna á hilluna að loknu síðasta tímabili.
Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ Sjá meira