Tugir grindhvala strönduðu á Löngufjörum Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júlí 2019 18:20 Grindhvalirnir í Löngufjörum í dag. Mynd/David Scwarzhan Um fimmtíu grindhvalir hafa strandað á Löngufjörum á Snæfellsnesi. Meðfylgjandi myndir, sem David Scwarzhan þyrluflugmaður hjá Reykjavík Helicopters tók af hvölunum, sýna dýrin í sandinum en David telur að það sé nokkuð síðan hvalirnir strönduðu í fjörunni. David segir í samtali við Vísi að hann hafi verið á ferð með tveimur bandarískum ferðamönnum um svæðið síðdegis í dag. Ferðamennirnir hafi tekið eftir hvölunum og þau ákveðið að lenda þyrlunni í fjörunni, þá hafi klukkan verið um hálf tvö. „Við héldum að þetta væru kannski selir eða jafnvel höfrungar. Svo sáum við þessa dauðu hvali og gengum aðeins um fjöruna og tókum myndir, því við hugsuðum sem svo að fólk kynni að hafa áhuga á þessu,“ segir David. „Við töldum plús, mínus fimmtíu en sumir voru hálfgrafnir ofan í sandinn svo þeir voru kannski fleiri.“ Viðbragðsaðilar á Vesturlandi sem fréttastofa hefur náð tali af í kvöld höfðu ekki verið kallaðir út vegna málsins. Lögreglan í Stykkishólmi staðfestir þó við RÚV að henni hafi borist ábending um hvalina.Hér að neðan má sjá fleiri myndir af hvölunum í Löngufjörum. Fréttin hefur verið uppfærð.Mynd/David ScwarzhanMynd/David ScwarzhanMynd/David Scwarzhan Dýr Eyja- og Miklaholtshreppur Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Um fimmtíu grindhvalir hafa strandað á Löngufjörum á Snæfellsnesi. Meðfylgjandi myndir, sem David Scwarzhan þyrluflugmaður hjá Reykjavík Helicopters tók af hvölunum, sýna dýrin í sandinum en David telur að það sé nokkuð síðan hvalirnir strönduðu í fjörunni. David segir í samtali við Vísi að hann hafi verið á ferð með tveimur bandarískum ferðamönnum um svæðið síðdegis í dag. Ferðamennirnir hafi tekið eftir hvölunum og þau ákveðið að lenda þyrlunni í fjörunni, þá hafi klukkan verið um hálf tvö. „Við héldum að þetta væru kannski selir eða jafnvel höfrungar. Svo sáum við þessa dauðu hvali og gengum aðeins um fjöruna og tókum myndir, því við hugsuðum sem svo að fólk kynni að hafa áhuga á þessu,“ segir David. „Við töldum plús, mínus fimmtíu en sumir voru hálfgrafnir ofan í sandinn svo þeir voru kannski fleiri.“ Viðbragðsaðilar á Vesturlandi sem fréttastofa hefur náð tali af í kvöld höfðu ekki verið kallaðir út vegna málsins. Lögreglan í Stykkishólmi staðfestir þó við RÚV að henni hafi borist ábending um hvalina.Hér að neðan má sjá fleiri myndir af hvölunum í Löngufjörum. Fréttin hefur verið uppfærð.Mynd/David ScwarzhanMynd/David ScwarzhanMynd/David Scwarzhan
Dýr Eyja- og Miklaholtshreppur Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira