Hetja Perú í kvöld tryggir sér koss frá þekktri leikkonu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2019 11:30 Stephanie Cayo og leikmenn Perú að fagna sæti í undanúrslitunum. Mynd/Samsett/Getty Perúmenn eiga möguleika á að tryggja sér sæti í úrslitaleik Copa America í kvöld þegar liðið mætir Síle í undanúrslitum keppninnar. Brasilíumenn halda keppnina í ár og eru komnir í úrslitin eftir sigur á Argentínu. Nú er komið að Kyrrahafsstrandarþjóðunum tveimur að útkljá sína baráttu. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst útsending tuttugu mínútum eftir miðnætti. Síle hefur unnið tvær síðustu Copa America keppnir en það er mun lengra síðan Perúmenn komust svo langt. Perú hefur ekki komist í úrslitaleik Copa America í 44 ár eða síðan að liðið vann keppnina árið 1975. Perúmenn hafa tapað í undanúrslitum í tveimur af síðustu þremur Suðurameríkukeppnum. Perú sló Úrúgvæ óvænt út í átta liða úrslitunum og frammistaða liðsins í sumar hefur heillað alla perúsku þjóðina.La fruta pic.twitter.com/SXjZQPsWwh — Stephanie Cayo (@Stephanie_Cayo) December 19, 2018Þar á meðal er hin stórglæsilega leikkona Stephanie Cayo. Cayo er mikil fótboltaáhugakona og hún hefur nú heldur betur lofað landsliðsmanni Perú bónus takist liðinu að vinna leikinn í nótt. „Ég er að íhuga það alvarlega að kyssa þann leikmenn Perú sem skorar sigurmarkið á móti Síle á miðvikudagskvöldið. Það yrði auðvitað að vera með hans leyfi" skrifaði Stephanie Cayo á Twitter. Stephanie Cayo er þekkt leikkona sem hefur meðal annars leikið í Netflix-þáttunum Club de Cuervos og Yucatan.Estoy pensando seriamente en regalarle un beso ( con permiso respectivo) al responsable de ganarle a Chile este Miércoles.#CopaAmerica2019 — Stephanie Cayo (@Stephanie_Cayo) June 30, 2019 Copa América Fótbolti Perú Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Sjá meira
Perúmenn eiga möguleika á að tryggja sér sæti í úrslitaleik Copa America í kvöld þegar liðið mætir Síle í undanúrslitum keppninnar. Brasilíumenn halda keppnina í ár og eru komnir í úrslitin eftir sigur á Argentínu. Nú er komið að Kyrrahafsstrandarþjóðunum tveimur að útkljá sína baráttu. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst útsending tuttugu mínútum eftir miðnætti. Síle hefur unnið tvær síðustu Copa America keppnir en það er mun lengra síðan Perúmenn komust svo langt. Perú hefur ekki komist í úrslitaleik Copa America í 44 ár eða síðan að liðið vann keppnina árið 1975. Perúmenn hafa tapað í undanúrslitum í tveimur af síðustu þremur Suðurameríkukeppnum. Perú sló Úrúgvæ óvænt út í átta liða úrslitunum og frammistaða liðsins í sumar hefur heillað alla perúsku þjóðina.La fruta pic.twitter.com/SXjZQPsWwh — Stephanie Cayo (@Stephanie_Cayo) December 19, 2018Þar á meðal er hin stórglæsilega leikkona Stephanie Cayo. Cayo er mikil fótboltaáhugakona og hún hefur nú heldur betur lofað landsliðsmanni Perú bónus takist liðinu að vinna leikinn í nótt. „Ég er að íhuga það alvarlega að kyssa þann leikmenn Perú sem skorar sigurmarkið á móti Síle á miðvikudagskvöldið. Það yrði auðvitað að vera með hans leyfi" skrifaði Stephanie Cayo á Twitter. Stephanie Cayo er þekkt leikkona sem hefur meðal annars leikið í Netflix-þáttunum Club de Cuervos og Yucatan.Estoy pensando seriamente en regalarle un beso ( con permiso respectivo) al responsable de ganarle a Chile este Miércoles.#CopaAmerica2019 — Stephanie Cayo (@Stephanie_Cayo) June 30, 2019
Copa América Fótbolti Perú Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Sjá meira