Nýja brúin yfir Jökulsá í Lóni tilbúin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júlí 2019 11:39 Nýja brúin yfir Jökulsá í Lóni. Vegagerðin Brúarvinnuflokkur Vegagerðarinnar í Vík hefur lokið við smíði göngubrúar yfir Jökulsá í Lóni. Brúin eyðilagðist í aftakaveðri um síðustu áramót. Mikilvægt þótti að ráðast strax í smíði nýrrar brúar enda eru hún mikilvæg fyrir ferða- og göngufólk sem er á ferðinni um Lónsöræfi. Áin getur verið hættuleg á sumrin þeim sem reyna að vaða hana á leið inn að Múlaskála.Fjallað er um nýju brúna á vef Vegagerðarinnar. Þar segir Sveinn Þórðarson brúarsmiður að smíðin hafi gengið mjög vel en nokkrar tafir orðið vegna vinds. „Allur búnaður til brúarsmíðinnar var fluttur með stórum ökutækjum sem óku upp með ánni en það er eina færa leiðin að brúarstæðinu. Hins vegar er aðeins hægt að aka upp ána þegar mjög lítið er í henni. Vegna mikilla hita lokaðist sú leið fyrr en ætlað var. „Vinnubrúin okkar og dálítið af verkfærum eru því enn upp við brúnna. Vinnubrúnna þurfum við að draga upp á land í vikunni og geyma fram að hausti, en verkfærin munum við ferja í bakpokum klukkutíma leið að Illakambi,“ segir Sveinn. Gangan er á köflum illfær og brött en hún er um 2,5 kílómetrar. Hornafjörður Mýrdalshreppur Samgöngur Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Brúarvinnuflokkur Vegagerðarinnar í Vík hefur lokið við smíði göngubrúar yfir Jökulsá í Lóni. Brúin eyðilagðist í aftakaveðri um síðustu áramót. Mikilvægt þótti að ráðast strax í smíði nýrrar brúar enda eru hún mikilvæg fyrir ferða- og göngufólk sem er á ferðinni um Lónsöræfi. Áin getur verið hættuleg á sumrin þeim sem reyna að vaða hana á leið inn að Múlaskála.Fjallað er um nýju brúna á vef Vegagerðarinnar. Þar segir Sveinn Þórðarson brúarsmiður að smíðin hafi gengið mjög vel en nokkrar tafir orðið vegna vinds. „Allur búnaður til brúarsmíðinnar var fluttur með stórum ökutækjum sem óku upp með ánni en það er eina færa leiðin að brúarstæðinu. Hins vegar er aðeins hægt að aka upp ána þegar mjög lítið er í henni. Vegna mikilla hita lokaðist sú leið fyrr en ætlað var. „Vinnubrúin okkar og dálítið af verkfærum eru því enn upp við brúnna. Vinnubrúnna þurfum við að draga upp á land í vikunni og geyma fram að hausti, en verkfærin munum við ferja í bakpokum klukkutíma leið að Illakambi,“ segir Sveinn. Gangan er á köflum illfær og brött en hún er um 2,5 kílómetrar.
Hornafjörður Mýrdalshreppur Samgöngur Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira