Innlent

Blómstrandi þörungar gáfu landinu nýja ásýnd utan úr geimnum

Eiður Þór Árnason skrifar
NASA
Í gær reyndust vera óvenjugóðar aðstæður til þess að ná mynd af landinu utan úr geimnum.

Myndin var tekin af TERRA gervitunglinu á vegum NASA, Geimferðastofnunnar Bandaríkjanna. Sunnan og vestan við landið má greina þörunga í blóma á hafsvæðum í kringum landið. Þörungarnir gefa landinu grænbláa mistur rönd.

Frá þessu greinir Eldfjallafræði og náttúruvárhópur Háskóla Íslands, sem er rannsóknarhópur á sviði eldfjallafræði, náttúruvár og umhverfisbreytinga.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×