Hélt oftast hreinu í ensku úrvalsdeildinni, Meistaradeildinni og Copa América Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2019 23:00 "Ég er með þetta allt á hreinu, strákar.“ vísir/getty Alisson, markvörður Liverpool og brasilíska landsliðsins, hefur átt stórkostlegt tímabil. Hann fullkomnaði með það sigri í Copa America, Suður-Ameríku keppninni, sem lauk í dag. Alisson stóð í markinu hjá Brasilíu sem vann 3-1 sigur á Perú í úrslitaleiknum á Maracana-leikvanginum í Ríó í kvöld. Markið sem Perú skoraði var það fyrsta sem Alisson fær á sig í mótinu.Paolo Guerrero is the first player to score against Alisson during the 2019 #CopaAmerica Brazil finally beaten in normal time. pic.twitter.com/ag34N8NL5r — Squawka Football (@Squawka) July 7, 2019 Tímabilið hefur verið ótrúlegt hjá Alisson. Hann lenti í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar en þar fékk hann Gullhanskann fyrir að halda oftast hreinu. Liverpool vann til gullverðlauna í Meistaradeildinni en þar hélt Alisson einnig oftast hreinu. Í Suður-Ameríku keppninni hélt Alisson einnig oftast hreinu og batt enda á frábært tímabil hjá sér.2018-19 Premier League: Most clean sheets 2018-19 Champions League: Most saves 2019 Copa América: Most clean sheets Alisson 'Golden Gloves' Becker. pic.twitter.com/p85UK3a5vo — Squawka Football (@Squawka) July 7, 2019 Markvörðurinn er nú væntanlega á leið í verðskuldað sumarfrí áður en hann mætir aftur til starfa hjá Liverpool. Enska úrvalsdeildin hefst svo um miðjan næsta mánuð. Copa América Tengdar fréttir Tólf ára bið Brasilíu á enda: Mark, stoðsending og rautt spjald hjá Gabriel Jesus Níundi meistaratitill Brasilíu í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 22:00 Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Sjá meira
Alisson, markvörður Liverpool og brasilíska landsliðsins, hefur átt stórkostlegt tímabil. Hann fullkomnaði með það sigri í Copa America, Suður-Ameríku keppninni, sem lauk í dag. Alisson stóð í markinu hjá Brasilíu sem vann 3-1 sigur á Perú í úrslitaleiknum á Maracana-leikvanginum í Ríó í kvöld. Markið sem Perú skoraði var það fyrsta sem Alisson fær á sig í mótinu.Paolo Guerrero is the first player to score against Alisson during the 2019 #CopaAmerica Brazil finally beaten in normal time. pic.twitter.com/ag34N8NL5r — Squawka Football (@Squawka) July 7, 2019 Tímabilið hefur verið ótrúlegt hjá Alisson. Hann lenti í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar en þar fékk hann Gullhanskann fyrir að halda oftast hreinu. Liverpool vann til gullverðlauna í Meistaradeildinni en þar hélt Alisson einnig oftast hreinu. Í Suður-Ameríku keppninni hélt Alisson einnig oftast hreinu og batt enda á frábært tímabil hjá sér.2018-19 Premier League: Most clean sheets 2018-19 Champions League: Most saves 2019 Copa América: Most clean sheets Alisson 'Golden Gloves' Becker. pic.twitter.com/p85UK3a5vo — Squawka Football (@Squawka) July 7, 2019 Markvörðurinn er nú væntanlega á leið í verðskuldað sumarfrí áður en hann mætir aftur til starfa hjá Liverpool. Enska úrvalsdeildin hefst svo um miðjan næsta mánuð.
Copa América Tengdar fréttir Tólf ára bið Brasilíu á enda: Mark, stoðsending og rautt spjald hjá Gabriel Jesus Níundi meistaratitill Brasilíu í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 22:00 Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Sjá meira
Tólf ára bið Brasilíu á enda: Mark, stoðsending og rautt spjald hjá Gabriel Jesus Níundi meistaratitill Brasilíu í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 22:00
Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45