Vildi kenna öðrum að láta gott af sér leiða Sylvía Hall skrifar 7. júlí 2019 23:12 Cameron Boyce var aðeins tvítugur þegar hann lést. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn Cameron Boyce lést aðeins tvítugur að aldri eftir flogakast. Hann hafði glímt við langvinn veikindi að sögn fjölskyldu hans. Boyce gerði garðinn frægan hjá Disney þar sem hann lék í myndunum Descendants og í þáttunum Jessie. Þá lék hann eitt barna Adam Sandler í Grown Ups myndunum. Í frétt People kemur fram að í síðasta viðtali sem hann fór í ræddi hann um fjölskyldu sína og góðgerðastörf. Sagðist hann vera þakklátur fjölskyldunni sinni fyrir að hafa kennt sér að gefa til baka til samfélagsins og hvaða ávinningur fælist í því. Hann sagði það vera ríka hefð í fjölskyldu sinni að láta gott af sér leiða og þau hafi sýnt honum að ekkert væri meira gefandi en það. „Í hvert skipti sem ég tala við einhvern sem deilir þessari ástríðu, við ræðum um það hvernig það eru fáar tilfinningar sem jafnast á við það,“ sagði Boyce í viðtalinu. Boyce var heiðraður fyrir störf sín á hátíð Thirst-samtakanna sem hann starfaði mikið fyrir. Samtökin vekja athygli á vatnsskorti víða um heim og safnaði hann hátt í fjórum milljónum íslenskra króna fyrir þau. Hollywood Tengdar fréttir Disney barnastjarnan Cameron Boyce látinn tvítugur að aldri Bandaríski leikarinn Cameron Boyce, sem lék til að mynda í Disney Channel myndunum Descendants og í þáttunum Jessie ásamt því að leika eitt barna Adam Sandler í Grown Ups myndunum, er látinn 20 ára að aldri 7. júlí 2019 08:20 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira
Bandaríski leikarinn Cameron Boyce lést aðeins tvítugur að aldri eftir flogakast. Hann hafði glímt við langvinn veikindi að sögn fjölskyldu hans. Boyce gerði garðinn frægan hjá Disney þar sem hann lék í myndunum Descendants og í þáttunum Jessie. Þá lék hann eitt barna Adam Sandler í Grown Ups myndunum. Í frétt People kemur fram að í síðasta viðtali sem hann fór í ræddi hann um fjölskyldu sína og góðgerðastörf. Sagðist hann vera þakklátur fjölskyldunni sinni fyrir að hafa kennt sér að gefa til baka til samfélagsins og hvaða ávinningur fælist í því. Hann sagði það vera ríka hefð í fjölskyldu sinni að láta gott af sér leiða og þau hafi sýnt honum að ekkert væri meira gefandi en það. „Í hvert skipti sem ég tala við einhvern sem deilir þessari ástríðu, við ræðum um það hvernig það eru fáar tilfinningar sem jafnast á við það,“ sagði Boyce í viðtalinu. Boyce var heiðraður fyrir störf sín á hátíð Thirst-samtakanna sem hann starfaði mikið fyrir. Samtökin vekja athygli á vatnsskorti víða um heim og safnaði hann hátt í fjórum milljónum íslenskra króna fyrir þau.
Hollywood Tengdar fréttir Disney barnastjarnan Cameron Boyce látinn tvítugur að aldri Bandaríski leikarinn Cameron Boyce, sem lék til að mynda í Disney Channel myndunum Descendants og í þáttunum Jessie ásamt því að leika eitt barna Adam Sandler í Grown Ups myndunum, er látinn 20 ára að aldri 7. júlí 2019 08:20 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira
Disney barnastjarnan Cameron Boyce látinn tvítugur að aldri Bandaríski leikarinn Cameron Boyce, sem lék til að mynda í Disney Channel myndunum Descendants og í þáttunum Jessie ásamt því að leika eitt barna Adam Sandler í Grown Ups myndunum, er látinn 20 ára að aldri 7. júlí 2019 08:20