Dýr mahóníklæðning English Pub slapp við vatnselginn Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. júlí 2019 11:08 English Pub er á jarðhæð Austurstrætis 12. Hér má sjá hann að vetri til. Vísir/Hanna Töluvert vatn flæddi á milli fjögurra hæða á Austurstræti 12 í morgun. Nú á tólfta tímanum hefur slökkviliði tekist að þurrka upp þorra vatnsins en áætlað er að það hafi náð upp í ökkla þegar mest var á efri hæðum hússins. Lekinn er rakinn til þvottavélar á efstu hæð hússins, þar sem skemmtistaðinn Vinnustofu Kjarvals er að finna. Talið er að töluvert vatn hafi lekið úr henni í nótt og fram undir morgun. Arnar Þór Gíslason, einn eigenda barsins English Pub á jarðhæðinni, segir þannig að það hafi ekki verið fyrr en klukkan 7 í morgun sem vatnsskynjari í kjallara hússins hafi gert þeim viðvart. Hann ásamt öðrum aðstandendum barsins og slökkviliði hafa staðið í ströngu við að dæla upp vatni úr kjallara hússins, þar sem finna má lager og salerni, allar götur síðan. Nú sjái hins vegar fyrir endann á því og gerir hann ekki ráð fyrir öðru en að English Pub opni í hádeginu venju samkvæmt. Arnar telur mikla mildi að tjónið hafi ekki orðið meira á barnum sjálfum. Eigendur staðarins hafi nýlega ráðist í dýrar framkvæmdir, til að mynda klætt hann allan í mahóní-við, sem hafi nær alfarið sloppið. Svo virðist sem vatnið hafi lekið meðfram stokkum og beint niður í kjallarann, þar sem gifsveggir á lagernum hafi skemmst. Hálfdán Steinþórsson, einn eigenda Vinnustofu Kjarvals, segir að sama skapi að betur hafi farið en á horfðist. Tjónið á staðnum sé ekki mikið þrátt fyrir vatnsmagnið. Reykjavík Slökkvilið Veitingastaðir Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Fleiri fréttir „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Sjá meira
Töluvert vatn flæddi á milli fjögurra hæða á Austurstræti 12 í morgun. Nú á tólfta tímanum hefur slökkviliði tekist að þurrka upp þorra vatnsins en áætlað er að það hafi náð upp í ökkla þegar mest var á efri hæðum hússins. Lekinn er rakinn til þvottavélar á efstu hæð hússins, þar sem skemmtistaðinn Vinnustofu Kjarvals er að finna. Talið er að töluvert vatn hafi lekið úr henni í nótt og fram undir morgun. Arnar Þór Gíslason, einn eigenda barsins English Pub á jarðhæðinni, segir þannig að það hafi ekki verið fyrr en klukkan 7 í morgun sem vatnsskynjari í kjallara hússins hafi gert þeim viðvart. Hann ásamt öðrum aðstandendum barsins og slökkviliði hafa staðið í ströngu við að dæla upp vatni úr kjallara hússins, þar sem finna má lager og salerni, allar götur síðan. Nú sjái hins vegar fyrir endann á því og gerir hann ekki ráð fyrir öðru en að English Pub opni í hádeginu venju samkvæmt. Arnar telur mikla mildi að tjónið hafi ekki orðið meira á barnum sjálfum. Eigendur staðarins hafi nýlega ráðist í dýrar framkvæmdir, til að mynda klætt hann allan í mahóní-við, sem hafi nær alfarið sloppið. Svo virðist sem vatnið hafi lekið meðfram stokkum og beint niður í kjallarann, þar sem gifsveggir á lagernum hafi skemmst. Hálfdán Steinþórsson, einn eigenda Vinnustofu Kjarvals, segir að sama skapi að betur hafi farið en á horfðist. Tjónið á staðnum sé ekki mikið þrátt fyrir vatnsmagnið.
Reykjavík Slökkvilið Veitingastaðir Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Fleiri fréttir „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Sjá meira