Víða slæmt ástand á vegum hálendisins Gígja Hilmarsdóttir skrifar 9. júlí 2019 19:52 Þessi fjölfarni landvegur norður af Heklu og Búrfelli er ansi stórgrýttur. Aðsend/Einar Ólason Skortur á viðhaldi og slæmt ástand á vegum hálendisins eru meðal afleiðinga utanvegaaksturs. Þetta segir Ólafur Guðmundsson sem hefur kannað ástand vega á hálendinu fyrir sveitarfélög landsins. Í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis sagði hann vegi víðs vegar á hálendinu og á vinsælum ferðamannastöðum mjög slæma. Hann benti meðal annars á að hluti vegarins sem leiðir að Svínafellsjökli væri í raun ekki lengur vegur. „Fólk keyrir bara þar sem vegurinn var,“ sagði Ólafur. Ólafur sagði lokakafla vegarins að Dyrhólaey og aðkomuna og bílastæðin við Hoffellsjökul vera til „háborinnar skammar“. „Þetta er bara til skammar hvernig við erum að reyna að hafa pening út úr þessum ferðamönnum okkar, þetta er einn aðalatvinnuvegur okkar núna og við hugsum ekkert um það að við þurfum að þjóna þessu fólki,“ sagði Ólafur. Þá þyki honum merkingar, salerni og önnur aðstaða fyrir ferðamenn víða ábótavant. „Upplýsingar, hreinlætisaðstaða, gönguleiðir, það er eins og okkur sér sama um þetta og maður eiginlega skammast sín fyrir að vera Íslendingur þegar maður horfi á aðstöðuna á þessum stöðum,“ sagði Ólafur. Þá segir Ólafur að allir þurfi að taka höndum saman til að bæta aðstöðu vega og á vinsælum náttúruperlum á Íslandi. „Ég held þetta sé metnaðarleysi í okkur og það er ekkert hægt að skamma einhvern einn. Þetta er sveitarfélaganna, Alþingis, Vegagerðarinnar og okkar allra að sjá til þess að þessir hlutir séu bara í lagi,“ sagði hann. Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Fleiri fréttir „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Sjá meira
Skortur á viðhaldi og slæmt ástand á vegum hálendisins eru meðal afleiðinga utanvegaaksturs. Þetta segir Ólafur Guðmundsson sem hefur kannað ástand vega á hálendinu fyrir sveitarfélög landsins. Í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis sagði hann vegi víðs vegar á hálendinu og á vinsælum ferðamannastöðum mjög slæma. Hann benti meðal annars á að hluti vegarins sem leiðir að Svínafellsjökli væri í raun ekki lengur vegur. „Fólk keyrir bara þar sem vegurinn var,“ sagði Ólafur. Ólafur sagði lokakafla vegarins að Dyrhólaey og aðkomuna og bílastæðin við Hoffellsjökul vera til „háborinnar skammar“. „Þetta er bara til skammar hvernig við erum að reyna að hafa pening út úr þessum ferðamönnum okkar, þetta er einn aðalatvinnuvegur okkar núna og við hugsum ekkert um það að við þurfum að þjóna þessu fólki,“ sagði Ólafur. Þá þyki honum merkingar, salerni og önnur aðstaða fyrir ferðamenn víða ábótavant. „Upplýsingar, hreinlætisaðstaða, gönguleiðir, það er eins og okkur sér sama um þetta og maður eiginlega skammast sín fyrir að vera Íslendingur þegar maður horfi á aðstöðuna á þessum stöðum,“ sagði Ólafur. Þá segir Ólafur að allir þurfi að taka höndum saman til að bæta aðstöðu vega og á vinsælum náttúruperlum á Íslandi. „Ég held þetta sé metnaðarleysi í okkur og það er ekkert hægt að skamma einhvern einn. Þetta er sveitarfélaganna, Alþingis, Vegagerðarinnar og okkar allra að sjá til þess að þessir hlutir séu bara í lagi,“ sagði hann.
Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Fleiri fréttir „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss í Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent