Fékk jólabónus í vinnunni og 1,3 milljóna kröfu frá TR Gígja Hilmarsdóttir skrifar 22. júní 2019 20:30 Maður með vöðvarýrnunarsjúkdóminn Duchenne er gert að greiða allar bætur sem hann hann fékk greiddar árið 2017 til baka. Ástæðan fyrir því er að tekjur hans fóru 55 þúsund krónur yfir viðmiðunarmörk og króna á móti krónu reglugerðin fellur úr gildi. Samstarfsfélagi Guðjóns Reykdals Óskarssonar birti grein um málið á Vísi í gær. Þar kemur fram að Guðjón hafi skilaði inn tekjuáætlun fyrir árið 2017 en um jólin sama ár fékk Guðjón og aðrir starfsmenn Íslenskrar erfðagreinar greiddan óvæntan jólabónus. Sá bónus hafði þær afleiðingar í för með sér að Guðjóni er nú gert að greiða allar þær örorkubætur sem hann fékk árið 2017 til baka eða 1,3 milljónir króna. „Ég fer yfir mörk sem kallast, fall krónunnar og þá þarf maður að endurgreiða allar bætur sem maður hefur fengið en ekki krónu á móti krónu,“ segir Guðjón. Guðjón hefur tvisvar sinnum gert kröfu um endurupptöku á kröfunni við Tryggingastofnun og hefur fundað með velferðarráðuneytinu en krafa Tryggingastofnunar helst óbreytt. Guðjón hefur krafið Tryggingastofnum um skýringar á ákvörðuninni en fær engin skýr svör. Guðjón er í fullri vinnu hjá Íslenskri erfðagreiningu og skrifar doktorsritgerðina sína í læknavísindum samhliða henni. „Ég hafði mikinn áhuga á vísindunum og stefndi alltaf að því þegar ég var ungur að vinna fyrir mér sjálfur, það var alltaf markmiðið“; segir Guðjón. Guðjón segir þessi vinnubrögð Tryggingastofnunar gera fólki sem er á örorkubótum og reyna fyrir sér á vinnumarkaði mjög erfitt. Reglurnar dragi úr hvatanum til að setja sér markmið og ná þeim. „Það er eins og það sé verið að sekta mig fyrir að vinna,“ segir Guðjón. Félagsmál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Maður með vöðvarýrnunarsjúkdóminn Duchenne er gert að greiða allar bætur sem hann hann fékk greiddar árið 2017 til baka. Ástæðan fyrir því er að tekjur hans fóru 55 þúsund krónur yfir viðmiðunarmörk og króna á móti krónu reglugerðin fellur úr gildi. Samstarfsfélagi Guðjóns Reykdals Óskarssonar birti grein um málið á Vísi í gær. Þar kemur fram að Guðjón hafi skilaði inn tekjuáætlun fyrir árið 2017 en um jólin sama ár fékk Guðjón og aðrir starfsmenn Íslenskrar erfðagreinar greiddan óvæntan jólabónus. Sá bónus hafði þær afleiðingar í för með sér að Guðjóni er nú gert að greiða allar þær örorkubætur sem hann fékk árið 2017 til baka eða 1,3 milljónir króna. „Ég fer yfir mörk sem kallast, fall krónunnar og þá þarf maður að endurgreiða allar bætur sem maður hefur fengið en ekki krónu á móti krónu,“ segir Guðjón. Guðjón hefur tvisvar sinnum gert kröfu um endurupptöku á kröfunni við Tryggingastofnun og hefur fundað með velferðarráðuneytinu en krafa Tryggingastofnunar helst óbreytt. Guðjón hefur krafið Tryggingastofnum um skýringar á ákvörðuninni en fær engin skýr svör. Guðjón er í fullri vinnu hjá Íslenskri erfðagreiningu og skrifar doktorsritgerðina sína í læknavísindum samhliða henni. „Ég hafði mikinn áhuga á vísindunum og stefndi alltaf að því þegar ég var ungur að vinna fyrir mér sjálfur, það var alltaf markmiðið“; segir Guðjón. Guðjón segir þessi vinnubrögð Tryggingastofnunar gera fólki sem er á örorkubótum og reyna fyrir sér á vinnumarkaði mjög erfitt. Reglurnar dragi úr hvatanum til að setja sér markmið og ná þeim. „Það er eins og það sé verið að sekta mig fyrir að vinna,“ segir Guðjón.
Félagsmál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira