Uppgjörsþáttur eftir Frakklandskappaksturinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2019 07:00 Hamilton stefnir hraðbyri í átt að sjötta heimsmeistaratitlinum. vísir/getty Heimsmeistarinn Lewis Hamilton styrkti stöðu sína í keppni ökuþóra í Formúlu 1 með sigri í Frakklandskappakstrinum í gær. Hamilton hefur unnið fjórar keppnir í röð og sex af átta keppnum ársins. Sigur Hamiltons í gær var afar öruggur en hann leiddi allan tímann. Liðsfélagi Hamiltons á Mercedes, Valtteri Bottas, varð annar í gær og Charles Leclerc á Ferrari þriðji. Max Verstappen á Red Bull varð fjórði og Sebastian Vettel á Ferrari fimmti. Næsta keppni fer fram í Austurríki um næstu helgi. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir Frakklandskappaksturinn á Stöð 2 Sport í gær, en uppgjörsþátt þeirra má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjör eftir Frakklandskappaksturinn Formúla Tengdar fréttir Uppgjör: Hamilton einfaldlega í annarri deild Lewis Hamilton tryggði sér sinn sjötta sigur á tímbilinu í franska kappakstrinum um helgina. 23. júní 2019 22:00 Sjötti sigur Hamilton staðreynd Yfirburðir Lewis Hamilton í Formúlu 1 eru algjörir. 23. júní 2019 16:00 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton styrkti stöðu sína í keppni ökuþóra í Formúlu 1 með sigri í Frakklandskappakstrinum í gær. Hamilton hefur unnið fjórar keppnir í röð og sex af átta keppnum ársins. Sigur Hamiltons í gær var afar öruggur en hann leiddi allan tímann. Liðsfélagi Hamiltons á Mercedes, Valtteri Bottas, varð annar í gær og Charles Leclerc á Ferrari þriðji. Max Verstappen á Red Bull varð fjórði og Sebastian Vettel á Ferrari fimmti. Næsta keppni fer fram í Austurríki um næstu helgi. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir Frakklandskappaksturinn á Stöð 2 Sport í gær, en uppgjörsþátt þeirra má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Uppgjör eftir Frakklandskappaksturinn
Formúla Tengdar fréttir Uppgjör: Hamilton einfaldlega í annarri deild Lewis Hamilton tryggði sér sinn sjötta sigur á tímbilinu í franska kappakstrinum um helgina. 23. júní 2019 22:00 Sjötti sigur Hamilton staðreynd Yfirburðir Lewis Hamilton í Formúlu 1 eru algjörir. 23. júní 2019 16:00 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjör: Hamilton einfaldlega í annarri deild Lewis Hamilton tryggði sér sinn sjötta sigur á tímbilinu í franska kappakstrinum um helgina. 23. júní 2019 22:00
Sjötti sigur Hamilton staðreynd Yfirburðir Lewis Hamilton í Formúlu 1 eru algjörir. 23. júní 2019 16:00