Hiti gæti farið yfir 25 stig Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. júní 2019 07:19 Hitaspáin síðdegis í dag. Það er hlýtt á Austurlandi en öllu svalara fyrir vestan. Skjáskot/veðurstofa íslands Í dag er búist við suðvestlægum áttum með súld eða rigningu vestantil á landinu. Þykknar upp austantil seinnipartinn og snýr í suðlægari vind og fer að rigna á mestöllu landinu, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Hiti fór yfir 20 stig austanlands í gær og gera spár ráð fyrir að hann gæti farið yfir 25 stig á stöku stað þar í dag. Á morgun verður svo vestlægari átt, skýjað að mestu og einhverjar skúrir og áfram svipaður hiti. Um helgina er þó útlit fyrir norðvestlæga átt og svalara veður. Bjart með köflum suðvestanlands, skýjað norðaustantil en úrkomulítið. Líkur eru þá á að hitinn á Norðausturlandi fari ekki mikið yfir 7 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Suðvestan 5-10 m/s og dálítil væta, en úrkomulítið síðdegis og léttir til austanlands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Suðaustur- og Austurlandi. Á laugardag:Norðaustanátt 5-13, hvassast norðvestantil og við suðausturströndina. Skýjað en úrkomulítið. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast á Suðurlandi. Á sunnudag:Norðaustan 5-13, hvassast norðvestantil. Dálítil rigning framan af degi sunnantil, en annars skýjað og úrkomulítið. Hiti 8 til 13 stig sunnan- og vestanlands, en 3 til 6 stig norðaustantil. Á mánudag:Norðlæg átt 8-13 við NA-ströndina, en annars hægari breytileg átt. Skýjað með köflum, þurrt að kalla og hlýnar lítillega. Á þriðjudag:Suðlæg eða breytileg átt og úrkomu lítið, en rigning sunnanlands síðari hluta dags. Hlýnar í veðri. Á miðvikudag:Útlit fyrir sunnánátt og rigningu, en léttara yfir og þurrt norðan- og austantil. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum Sjá meira
Í dag er búist við suðvestlægum áttum með súld eða rigningu vestantil á landinu. Þykknar upp austantil seinnipartinn og snýr í suðlægari vind og fer að rigna á mestöllu landinu, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Hiti fór yfir 20 stig austanlands í gær og gera spár ráð fyrir að hann gæti farið yfir 25 stig á stöku stað þar í dag. Á morgun verður svo vestlægari átt, skýjað að mestu og einhverjar skúrir og áfram svipaður hiti. Um helgina er þó útlit fyrir norðvestlæga átt og svalara veður. Bjart með köflum suðvestanlands, skýjað norðaustantil en úrkomulítið. Líkur eru þá á að hitinn á Norðausturlandi fari ekki mikið yfir 7 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Suðvestan 5-10 m/s og dálítil væta, en úrkomulítið síðdegis og léttir til austanlands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Suðaustur- og Austurlandi. Á laugardag:Norðaustanátt 5-13, hvassast norðvestantil og við suðausturströndina. Skýjað en úrkomulítið. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast á Suðurlandi. Á sunnudag:Norðaustan 5-13, hvassast norðvestantil. Dálítil rigning framan af degi sunnantil, en annars skýjað og úrkomulítið. Hiti 8 til 13 stig sunnan- og vestanlands, en 3 til 6 stig norðaustantil. Á mánudag:Norðlæg átt 8-13 við NA-ströndina, en annars hægari breytileg átt. Skýjað með köflum, þurrt að kalla og hlýnar lítillega. Á þriðjudag:Suðlæg eða breytileg átt og úrkomu lítið, en rigning sunnanlands síðari hluta dags. Hlýnar í veðri. Á miðvikudag:Útlit fyrir sunnánátt og rigningu, en léttara yfir og þurrt norðan- og austantil. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum Sjá meira