Atletico Madrid vill gera 19 ára strák að fimmta dýrasta knattspyrnumanni sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2019 09:30 Joao Felix spilar mögulega með Atletico Madrid á næsta tímabili. Getty/ Pedro Fiúza Benfica ætlar að skoða betur tilboð Atletico Madrid í portúgalska framherjann Joao Felix. Það hefur verið mikið látið með Joao Felix síðustu vikur og mánuði en þessi 19 ára strákur hefur verið orðaður við mörg af stórliðum Evrópu. Undanfarið hafa ensku liðin helst úr lestinni í eltingarleiknum við hann og allt bendir til þess að hann endi hjá Atletico Madrid.Benfica say they are considering an offer from Atletico Madrid for Portuguese forward Joao Felix, and it's above his release clause. More: https://t.co/5dbC123VGWpic.twitter.com/s45GL5B6aC — BBC Sport (@BBCSport) June 27, 2019Joao Felix hefur oft verið kallaðir hinn nýi Cristiano Ronaldo en það er aðallega vegna þess að þeir eru báðir Portúgalar. Felix er allt annað leikmaður en Ronaldo og er sem dæmi talinn vera miklu líkari leikmanni eins og Brasilíumanninum Kaka. Kaka var á sínum tíma valinn besti knattspyrnumaður heims. Atletico Madrid hefur boðið 126 milljónir evra í Joao Felix sem myndi gera þennan nítján ára strák að fimmta dýrasta knattspyrnumanni sögunnar. Þetta er stærri upphæð en nægir til þess að kaupa upp samning Joao Felix hjá Benfica en spænska félagið vill ná samkomulagi um að skipta greiðslunni niður á lengri tíma. Aðeins fjórir knattspyrnumenn hafa verið dýrari í allir knattspyrnusögunni eða þeir Neymar, Kylian Mbappe, Philippe Coutinho og Ousmane Dembele. Joao Felix yrði jafnframt næstdýrasti táningur sögunnar en Paris Saint-Germain keypti Kylian Mbappe frá Mónakó fyrir 180 milljónir evra. Joao Felix fékk sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Benfica í ágúst síðastliðnum og skoraði alls fimmtán mörk á tímabilinu. Hann vann sér sæti í portúgalska landsliðinu og spilaði sinn fyrstu landsleiki þegar Portúgal tryggði sér sigur í fyrstu Þjóðadeildinni í júní. Hápunktur Felix á tímabilinu var eflaust þegar hann skoraði þrennu á móti þýska liðinu Eintracht Frankfurt í Evrópudeildinni í apríl. Hann varð þá yngsti leikmaður Benfica og yngsti Portúgalinn til að skora þrennu í Evrópuleik og þá hefur enginn yngri náð að skora þrennu í sögu Evrópudeildarinnar. Spænski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Sjá meira
Benfica ætlar að skoða betur tilboð Atletico Madrid í portúgalska framherjann Joao Felix. Það hefur verið mikið látið með Joao Felix síðustu vikur og mánuði en þessi 19 ára strákur hefur verið orðaður við mörg af stórliðum Evrópu. Undanfarið hafa ensku liðin helst úr lestinni í eltingarleiknum við hann og allt bendir til þess að hann endi hjá Atletico Madrid.Benfica say they are considering an offer from Atletico Madrid for Portuguese forward Joao Felix, and it's above his release clause. More: https://t.co/5dbC123VGWpic.twitter.com/s45GL5B6aC — BBC Sport (@BBCSport) June 27, 2019Joao Felix hefur oft verið kallaðir hinn nýi Cristiano Ronaldo en það er aðallega vegna þess að þeir eru báðir Portúgalar. Felix er allt annað leikmaður en Ronaldo og er sem dæmi talinn vera miklu líkari leikmanni eins og Brasilíumanninum Kaka. Kaka var á sínum tíma valinn besti knattspyrnumaður heims. Atletico Madrid hefur boðið 126 milljónir evra í Joao Felix sem myndi gera þennan nítján ára strák að fimmta dýrasta knattspyrnumanni sögunnar. Þetta er stærri upphæð en nægir til þess að kaupa upp samning Joao Felix hjá Benfica en spænska félagið vill ná samkomulagi um að skipta greiðslunni niður á lengri tíma. Aðeins fjórir knattspyrnumenn hafa verið dýrari í allir knattspyrnusögunni eða þeir Neymar, Kylian Mbappe, Philippe Coutinho og Ousmane Dembele. Joao Felix yrði jafnframt næstdýrasti táningur sögunnar en Paris Saint-Germain keypti Kylian Mbappe frá Mónakó fyrir 180 milljónir evra. Joao Felix fékk sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Benfica í ágúst síðastliðnum og skoraði alls fimmtán mörk á tímabilinu. Hann vann sér sæti í portúgalska landsliðinu og spilaði sinn fyrstu landsleiki þegar Portúgal tryggði sér sigur í fyrstu Þjóðadeildinni í júní. Hápunktur Felix á tímabilinu var eflaust þegar hann skoraði þrennu á móti þýska liðinu Eintracht Frankfurt í Evrópudeildinni í apríl. Hann varð þá yngsti leikmaður Benfica og yngsti Portúgalinn til að skora þrennu í Evrópuleik og þá hefur enginn yngri náð að skora þrennu í sögu Evrópudeildarinnar.
Spænski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Sjá meira