Hafið Lenovodeildarmeistarar í Counter Strike Andri Eysteinsson skrifar 27. júní 2019 21:00 Fyrsta tímabili Lenovodeildarinnar er nú formlega lokið en úrslitum í Counter Strike hluta deildarinnar lauk í kvöld með sigri Hafsins sem sigraði alla leiki sína í deildinni. Hafið endar því með 16 sigra úr 16 viðureignum og gátu Fylkismenn, sem höfnuðu í öðru sæti deildarinnar, ekki stöðvað Hafs-eimreiðina sem hefur keyrt yfir andstæðinga sína í vor. Lenovodeildarmeistarar í Counter Strike 2019 eru því Hafið og munu þeir væntanlega gera harða atlögu að titlinum að ári. Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti
Fyrsta tímabili Lenovodeildarinnar er nú formlega lokið en úrslitum í Counter Strike hluta deildarinnar lauk í kvöld með sigri Hafsins sem sigraði alla leiki sína í deildinni. Hafið endar því með 16 sigra úr 16 viðureignum og gátu Fylkismenn, sem höfnuðu í öðru sæti deildarinnar, ekki stöðvað Hafs-eimreiðina sem hefur keyrt yfir andstæðinga sína í vor. Lenovodeildarmeistarar í Counter Strike 2019 eru því Hafið og munu þeir væntanlega gera harða atlögu að titlinum að ári.
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti