Þriðjungur þátttakenda sagðist annað hvort vera í opnu sambandi eða hafa áhuga á því að prófa það fyrirkomulag.
En hér má sjá niðurstöðurnar:
Já - 11%
Nei, en langar að prófa - 19%
Nei, en makann langar að prófa - 2%
Kemur ekki til greina - 68%
Makamál vinna nú að ítarlegri grein um opin sambönd og fjölsambönd og óska eftir viðmælendum sem hafa reynslu úr þessum heimi og vilja deila henni.
Hægt er að hlusta á umræðu um niðurstöðurnar og kynningu á næstu spurningu vikunnar hér að neðan: