Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sylvía Hall skrifar 29. júní 2019 18:11 Fimm voru fluttir með sjúkrabíl á slysadeild í Reykjavík eftir harðan árekstur tveggja bifreiða á Eyrarbakkavegi milli Selfoss og Eyrarbakka klukkan hálffjögur í dag. Ekki er vitað um tildrög slyssins en samkvæmt upplýsingum frá Sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands þurfti að beita klippum á vettvangi. Yfirvöld í Bandaríkjunum og Kína sömdu um vopnahléí viðskiptastríðinu sem geisar á milli ríkjanna tveggja, á fundi G-20 ríkjanna sem lauk í Japan í dag. Donald Trump mætti til Suður Kóreu í dag og hefur óskað eftir að fá að hitta Kim Jong Un leiðtoga Norður Kóreu. Fjallað verður nánar um fundi leiðtoganna í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir. Í fréttatímanum verður einnig rætt við formann bifreiðastjórafélagsins Sleipnis sem segir mörkin milli ábyrgðar bílstjóra og rútufyrirtækis of óljós þegar slys eigi sér stað. Oft sé viðhaldi bifreiða ábótavant en í vikunni féll dómur yfir bílstjóra rútu sem ók rútu sem valt út af Suðurlandsvegi vestur af Kirkjubæjarklaustri í desember árið 2017. Í dómnum kemur fram að við bíltæknirannsókn kom í ljós að hemlagetu bifreiðarinnar var verulega ábótavant. Þá urðu fagnaðarfundir á Selfossi þegar skiptinemar frá yfir tuttugu löndum hittust í fyrsta sinn í fjörutíu ár. Við heyrum söguna alla í fréttatímanum á eftir og sjáum einnig myndir fráæfingu viðbragðsaðila á Suðurlandi sem æfðu viðbragð við skógareldum úr þyrlu í dag. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis í opinni dagskrá klukkan 18:30. Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Fimm voru fluttir með sjúkrabíl á slysadeild í Reykjavík eftir harðan árekstur tveggja bifreiða á Eyrarbakkavegi milli Selfoss og Eyrarbakka klukkan hálffjögur í dag. Ekki er vitað um tildrög slyssins en samkvæmt upplýsingum frá Sjúkraflutningum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands þurfti að beita klippum á vettvangi. Yfirvöld í Bandaríkjunum og Kína sömdu um vopnahléí viðskiptastríðinu sem geisar á milli ríkjanna tveggja, á fundi G-20 ríkjanna sem lauk í Japan í dag. Donald Trump mætti til Suður Kóreu í dag og hefur óskað eftir að fá að hitta Kim Jong Un leiðtoga Norður Kóreu. Fjallað verður nánar um fundi leiðtoganna í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir. Í fréttatímanum verður einnig rætt við formann bifreiðastjórafélagsins Sleipnis sem segir mörkin milli ábyrgðar bílstjóra og rútufyrirtækis of óljós þegar slys eigi sér stað. Oft sé viðhaldi bifreiða ábótavant en í vikunni féll dómur yfir bílstjóra rútu sem ók rútu sem valt út af Suðurlandsvegi vestur af Kirkjubæjarklaustri í desember árið 2017. Í dómnum kemur fram að við bíltæknirannsókn kom í ljós að hemlagetu bifreiðarinnar var verulega ábótavant. Þá urðu fagnaðarfundir á Selfossi þegar skiptinemar frá yfir tuttugu löndum hittust í fyrsta sinn í fjörutíu ár. Við heyrum söguna alla í fréttatímanum á eftir og sjáum einnig myndir fráæfingu viðbragðsaðila á Suðurlandi sem æfðu viðbragð við skógareldum úr þyrlu í dag. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis í opinni dagskrá klukkan 18:30.
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira