Áslaug Thelma stefnir Orku náttúrunnar Sylvía Hall skrifar 29. júní 2019 18:16 Áslaug Thelma Einarsdóttir, fyrrverandi forstöðumaður hjá Orku náttúrunnar. Áslaug Thelma Einarsdóttir hefur stefnt Orku náttúrunnar fyrir ólögmæta uppsögn og kynbundinn launamismun. Þetta kemur fram í fréttum RÚV. Í september á síðasta ári var Áslaugu Thelmu sagt upp störfum sem forstöðumaður einstaklingsmarkaðar hjá Orku náttúrunnar. Brottreksturinn vakti mikla athygli en Áslaugu Thelmu var sagt upp störfum eftir að hún sakaði Bjarna Má Júlíusson, framkvæmdastjóra ON, um óviðeigandi framkomu. Honum var síðar einnig sagt upp störfum.Sjá einnig: Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Skýrsla innri endurskoðunar og úttekt vinnustaðamenningu innan Orkuveitu Reykjavíkur mat uppsögn Áslaugar Thelmu réttmæta. Orkuveita Reykjavíkur hafnar kröfum Áslaugar Thelmu. Í stefnunni hafi laun hennar verið borin saman við laun eins karlmanns innan fyrirtækisins en ekki aðra og sá munur hafi átt sér málefnalegar ástæður. Hún hafi jafnframt fengið skriflegar útskýringar á því.Leitt að standa enn í átökum Orka náttúrunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi stefnuna og fer þar yfir afstöðu fyrirtækisins í málinu. Þar er ásökunum Áslaugar Thelmu vísað á bug og hefur fyrirtækið falið lögmanni að taka til varna. Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, sagðist hafa vonast til að niðurstöður óháðrar úttektar gæfu fullnægjandi skýringar um málið og það sé því leitt að standa enn í þessum átökum. Þau taki á alla hlutaðeigandi. Fyrirtækið segist vera í fremstu röð í að uppræta kynbundinn launamun og auka áhrif kvenna í stjórnun fyrirtækisins. Mismunandi kjör Áslaugar Thelmu og starfsmannsins sem hún bar sig saman við hafi átt sér málefnalegar ástæður. Orka náttúrunnar segir að rétt hafi verið staðið að samningi um ráðningarkjör í upphafi og laun hafi verið greidd óskert á samningsbundnum uppsagnarfresti. Orkumál Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Frammistöðuvandi ástæða uppsagnar Áslaugar Thelmu Þetta hefur RÚV upp úr tölvupóstsamskiptum lögmanns hennar, Sigurðar G. Guðjónssonar, og Helgu Jónsdóttur, starfandi forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur, frá því í morgun. 20. nóvember 2018 12:35 Segir OR hafa ráðið PR-menn til að skaða orðspor Áslaugar Thelmu Sigurður G. Guðjónsson hefur sent ON bréf þar sem hann fer fram á bætur fyrir hönd Áslaugar Thelmu. 21. desember 2018 13:24 Ekki sammála um réttmæti uppsagnar Skýrsla innri endurskoðunar um Orkuveitu Reykjavíkur var kynnt í gær. Stjórnarformaður og starfandi forstjóri OR sáttir við niðurstöðurnar. 20. nóvember 2018 07:30 Afþökkuðu skýringarnar en kölluðu ítrekað eftir þeim á Facebook Uppsagnir Áslaugar Thelmu Einarsdóttur, fyrrverandi forstöðumanns hjá Orku náttúrunnar, og Bjarna Más Júlíussonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar, hafa vakið mikla athygli frá því að þær rötuðu í fjölmiðla í september. 20. nóvember 2018 17:15 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Fleiri fréttir Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Sjá meira
Áslaug Thelma Einarsdóttir hefur stefnt Orku náttúrunnar fyrir ólögmæta uppsögn og kynbundinn launamismun. Þetta kemur fram í fréttum RÚV. Í september á síðasta ári var Áslaugu Thelmu sagt upp störfum sem forstöðumaður einstaklingsmarkaðar hjá Orku náttúrunnar. Brottreksturinn vakti mikla athygli en Áslaugu Thelmu var sagt upp störfum eftir að hún sakaði Bjarna Má Júlíusson, framkvæmdastjóra ON, um óviðeigandi framkomu. Honum var síðar einnig sagt upp störfum.Sjá einnig: Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Skýrsla innri endurskoðunar og úttekt vinnustaðamenningu innan Orkuveitu Reykjavíkur mat uppsögn Áslaugar Thelmu réttmæta. Orkuveita Reykjavíkur hafnar kröfum Áslaugar Thelmu. Í stefnunni hafi laun hennar verið borin saman við laun eins karlmanns innan fyrirtækisins en ekki aðra og sá munur hafi átt sér málefnalegar ástæður. Hún hafi jafnframt fengið skriflegar útskýringar á því.Leitt að standa enn í átökum Orka náttúrunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi stefnuna og fer þar yfir afstöðu fyrirtækisins í málinu. Þar er ásökunum Áslaugar Thelmu vísað á bug og hefur fyrirtækið falið lögmanni að taka til varna. Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, sagðist hafa vonast til að niðurstöður óháðrar úttektar gæfu fullnægjandi skýringar um málið og það sé því leitt að standa enn í þessum átökum. Þau taki á alla hlutaðeigandi. Fyrirtækið segist vera í fremstu röð í að uppræta kynbundinn launamun og auka áhrif kvenna í stjórnun fyrirtækisins. Mismunandi kjör Áslaugar Thelmu og starfsmannsins sem hún bar sig saman við hafi átt sér málefnalegar ástæður. Orka náttúrunnar segir að rétt hafi verið staðið að samningi um ráðningarkjör í upphafi og laun hafi verið greidd óskert á samningsbundnum uppsagnarfresti.
Orkumál Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Frammistöðuvandi ástæða uppsagnar Áslaugar Thelmu Þetta hefur RÚV upp úr tölvupóstsamskiptum lögmanns hennar, Sigurðar G. Guðjónssonar, og Helgu Jónsdóttur, starfandi forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur, frá því í morgun. 20. nóvember 2018 12:35 Segir OR hafa ráðið PR-menn til að skaða orðspor Áslaugar Thelmu Sigurður G. Guðjónsson hefur sent ON bréf þar sem hann fer fram á bætur fyrir hönd Áslaugar Thelmu. 21. desember 2018 13:24 Ekki sammála um réttmæti uppsagnar Skýrsla innri endurskoðunar um Orkuveitu Reykjavíkur var kynnt í gær. Stjórnarformaður og starfandi forstjóri OR sáttir við niðurstöðurnar. 20. nóvember 2018 07:30 Afþökkuðu skýringarnar en kölluðu ítrekað eftir þeim á Facebook Uppsagnir Áslaugar Thelmu Einarsdóttur, fyrrverandi forstöðumanns hjá Orku náttúrunnar, og Bjarna Más Júlíussonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar, hafa vakið mikla athygli frá því að þær rötuðu í fjölmiðla í september. 20. nóvember 2018 17:15 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Fleiri fréttir Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Sjá meira
Frammistöðuvandi ástæða uppsagnar Áslaugar Thelmu Þetta hefur RÚV upp úr tölvupóstsamskiptum lögmanns hennar, Sigurðar G. Guðjónssonar, og Helgu Jónsdóttur, starfandi forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur, frá því í morgun. 20. nóvember 2018 12:35
Segir OR hafa ráðið PR-menn til að skaða orðspor Áslaugar Thelmu Sigurður G. Guðjónsson hefur sent ON bréf þar sem hann fer fram á bætur fyrir hönd Áslaugar Thelmu. 21. desember 2018 13:24
Ekki sammála um réttmæti uppsagnar Skýrsla innri endurskoðunar um Orkuveitu Reykjavíkur var kynnt í gær. Stjórnarformaður og starfandi forstjóri OR sáttir við niðurstöðurnar. 20. nóvember 2018 07:30
Afþökkuðu skýringarnar en kölluðu ítrekað eftir þeim á Facebook Uppsagnir Áslaugar Thelmu Einarsdóttur, fyrrverandi forstöðumanns hjá Orku náttúrunnar, og Bjarna Más Júlíussonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar, hafa vakið mikla athygli frá því að þær rötuðu í fjölmiðla í september. 20. nóvember 2018 17:15