Samband Bradley Cooper og Irinu Shayk varð aldrei samt eftir A Star is Born Andri Eysteinsson skrifar 10. júní 2019 20:50 Irina Shayk og Bradley Cooper á Golden Globe verðlaunahátíðinni fyrr á árinu Getty/Daniele Venturelli Samband leikarans Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk varð aldrei samt eftir að stórmyndin A Star is Born kom út, Cooper leikstýrði myndinni auk þess sem að hann lék eitt aðalhlutverka myndarinnar á móti söngkonunni Lady Gaga. Þótti ýmsum augljósir straumar vera á milli Cooper og Lady Gaga bæði í myndinni og þegar þau komu fram eftir frumsýningu myndarinnar. Hafa þau því verið orðuð hvort við annað eftir að greint var frá sambandsslitum Cooper og Shayk, sér í lagi þar sem að söngkonan sleit fyrr á árinu trúlofun sinni og Christian Carino. People greinir frá því í dag að við undirbúning myndarinnar hafi Bradley Cooper og Irina Shayk fjarlægst hvort annað. Cooper hafi sérstaklega verið í sambandinu af hálfum hug á þeim tíma og einbeitti sér aðeins að listsköpun sinni. Ekki hafi farið mikið fyrir sambandserfiðleikum parsins, sem á tveggja ára gamla dóttur, vegna þess hve vel þau hafi falið einkalíf sitt fyrir umheiminum. Lítið hafi bent til erfiðleikanna en í ræðu sinni á BAFTA verðlaunahátíðinni, þakkaði Cooper Shayk fyrir að hafa þolað sig á meðan hann reyndi að semja tónlist. Heimildir People herma að eftir að þeytivindan í kringum myndina hætti að snúast hafi Cooper eytt hverjum degi með Shayk og dóttur sinni Leu en samband þeirra hafi einfaldlega ekki náð á sama stað aftur. Parið hafi varið tíma sínum of lengi án hvors annars. „Ef hann var í LA var hún annars staðar og öfugt, líf þeirra eru algjörlega aðskilin“ segir heimildarmaður People. Eftir að sambandsslit Cooper og Shayk komust í umræðuna hélt rússneska ofurfyrirsætan til Íslands þar sem hún vann að verkefni eins og fjallað hefur verið um. Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fleiri fréttir Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjá meira
Samband leikarans Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk varð aldrei samt eftir að stórmyndin A Star is Born kom út, Cooper leikstýrði myndinni auk þess sem að hann lék eitt aðalhlutverka myndarinnar á móti söngkonunni Lady Gaga. Þótti ýmsum augljósir straumar vera á milli Cooper og Lady Gaga bæði í myndinni og þegar þau komu fram eftir frumsýningu myndarinnar. Hafa þau því verið orðuð hvort við annað eftir að greint var frá sambandsslitum Cooper og Shayk, sér í lagi þar sem að söngkonan sleit fyrr á árinu trúlofun sinni og Christian Carino. People greinir frá því í dag að við undirbúning myndarinnar hafi Bradley Cooper og Irina Shayk fjarlægst hvort annað. Cooper hafi sérstaklega verið í sambandinu af hálfum hug á þeim tíma og einbeitti sér aðeins að listsköpun sinni. Ekki hafi farið mikið fyrir sambandserfiðleikum parsins, sem á tveggja ára gamla dóttur, vegna þess hve vel þau hafi falið einkalíf sitt fyrir umheiminum. Lítið hafi bent til erfiðleikanna en í ræðu sinni á BAFTA verðlaunahátíðinni, þakkaði Cooper Shayk fyrir að hafa þolað sig á meðan hann reyndi að semja tónlist. Heimildir People herma að eftir að þeytivindan í kringum myndina hætti að snúast hafi Cooper eytt hverjum degi með Shayk og dóttur sinni Leu en samband þeirra hafi einfaldlega ekki náð á sama stað aftur. Parið hafi varið tíma sínum of lengi án hvors annars. „Ef hann var í LA var hún annars staðar og öfugt, líf þeirra eru algjörlega aðskilin“ segir heimildarmaður People. Eftir að sambandsslit Cooper og Shayk komust í umræðuna hélt rússneska ofurfyrirsætan til Íslands þar sem hún vann að verkefni eins og fjallað hefur verið um.
Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fleiri fréttir Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjá meira