Heillaði hátíðargesti upp úr skónum með frábæru opnunaratriði Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. júní 2019 12:45 James Corden, alltaf glæsilegur. John Paul Filo/Getty James Corden setti Tony-verðlaunahátíðina þetta árið af stað með einkar glæsilegu söngleikjaatriði á sunnudaginn. Í atriðinu lofsamaði hann leik á sviði á kostnað sjónvarps og streymisveita en laumaði þó nokkru lofi í átt að sjónvarpinu, sem hingað til hefur verið hans helsta svið en hinn enski Corden er einn vinsælasti spjallþáttastjórnandi Bandaríkjanna. Corden var einnig kynnir hátíðarinnar en þetta er í annað sinn sem hann gegnir því hlutverki. Fyrra skiptið var árið 2016. Opnunaratriði hátíðarinnar, þar sem Corden var í aðalhlutverki, þótti afar tilkomumikið, en það var heilar tíu mínútur að lengd. Í atriðinu fjallar Corden um þá lesti sem vinsælasta form afþreyingar í dag, sjónvarpið, kann að hafa og leggur þess í stað til að fólk fari í leikhús að horfa á „raunverulegt fólk á raunverulegum stað.“ Boðskapur atriðisins er að sjálfsögðu settur fram í gríni og er aðallega ætlað að benda á kosti leikhússins fremur en ókosti sjónvarpsins, en í atriðinu gantast Corden með að sjónvarp sé í raun mun betra form afþreyingar þar sem það gefi meira í aðra hönd. Sjón er sögu ríkari en sjá má atriðið hér að neðan. Þetta var í 73. sinn sem Tony-verðlaunin voru veitt en þau fást fyrir framúrskarandi árangur á hinum ýmsu sviðum Broadway-söngleikja. Hér má sjá lista yfir þá sem báru sigur úr býtum í sínum flokkum. Hollywood Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
James Corden setti Tony-verðlaunahátíðina þetta árið af stað með einkar glæsilegu söngleikjaatriði á sunnudaginn. Í atriðinu lofsamaði hann leik á sviði á kostnað sjónvarps og streymisveita en laumaði þó nokkru lofi í átt að sjónvarpinu, sem hingað til hefur verið hans helsta svið en hinn enski Corden er einn vinsælasti spjallþáttastjórnandi Bandaríkjanna. Corden var einnig kynnir hátíðarinnar en þetta er í annað sinn sem hann gegnir því hlutverki. Fyrra skiptið var árið 2016. Opnunaratriði hátíðarinnar, þar sem Corden var í aðalhlutverki, þótti afar tilkomumikið, en það var heilar tíu mínútur að lengd. Í atriðinu fjallar Corden um þá lesti sem vinsælasta form afþreyingar í dag, sjónvarpið, kann að hafa og leggur þess í stað til að fólk fari í leikhús að horfa á „raunverulegt fólk á raunverulegum stað.“ Boðskapur atriðisins er að sjálfsögðu settur fram í gríni og er aðallega ætlað að benda á kosti leikhússins fremur en ókosti sjónvarpsins, en í atriðinu gantast Corden með að sjónvarp sé í raun mun betra form afþreyingar þar sem það gefi meira í aðra hönd. Sjón er sögu ríkari en sjá má atriðið hér að neðan. Þetta var í 73. sinn sem Tony-verðlaunin voru veitt en þau fást fyrir framúrskarandi árangur á hinum ýmsu sviðum Broadway-söngleikja. Hér má sjá lista yfir þá sem báru sigur úr býtum í sínum flokkum.
Hollywood Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira