Tiger snýr aftur á Pebble Beach Kristinn Páll Teitsson skrifar 13. júní 2019 13:00 Tiger er klár í slaginn. vísir/getty Tiger Woods hefur leik á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi í dag á kunnuglegum slóðum, Pebble Beach golfvellinum í Kaliforníu, þar sem hann vakti heimsathygli sem 25 ára kylfingur árið 2000. Tiger sem er einn besti kylfingur allra tíma vantar einn sigur til að jafna met Sam Snead yfir flesta sigra á PGA-mótaröðinni (82). Í ár eru nítján ár liðin síðan Tiger vann þriðja risatitil sinn á Pebble Beach þegar hann vann mótið með slíkum yfirburðum að annað eins hefur varla sést. Tiger var sá eini sem kom í hús að mótinu loknu undir pari vallarins og var með fimmtán högga forskot á næsta kylfing. Það reyndist kveikja í Tiger sem vann næstu þrjú risamót og var því handhafi allra risatitlanna á sama tíma. Einn helsti keppinautur Tiger er Brooks Koepka sem hefur unnið Opna bandaríska meistaramótið undanfarin tvö ár. Með sigri í ár getur Koepka orðið annar maðurinn í 119 ára sögu mótsins sem vinnur þrjú ár í röð. Tiger spilar með Jordan Spieth og Justin Rose fyrstu tvo dagana. Útsending frá mótinu hefst á Stöð 2 Golf klukkan 19.00 í kvöld. Birtist í Fréttablaðinu Golf Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger Woods hefur leik á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi í dag á kunnuglegum slóðum, Pebble Beach golfvellinum í Kaliforníu, þar sem hann vakti heimsathygli sem 25 ára kylfingur árið 2000. Tiger sem er einn besti kylfingur allra tíma vantar einn sigur til að jafna met Sam Snead yfir flesta sigra á PGA-mótaröðinni (82). Í ár eru nítján ár liðin síðan Tiger vann þriðja risatitil sinn á Pebble Beach þegar hann vann mótið með slíkum yfirburðum að annað eins hefur varla sést. Tiger var sá eini sem kom í hús að mótinu loknu undir pari vallarins og var með fimmtán högga forskot á næsta kylfing. Það reyndist kveikja í Tiger sem vann næstu þrjú risamót og var því handhafi allra risatitlanna á sama tíma. Einn helsti keppinautur Tiger er Brooks Koepka sem hefur unnið Opna bandaríska meistaramótið undanfarin tvö ár. Með sigri í ár getur Koepka orðið annar maðurinn í 119 ára sögu mótsins sem vinnur þrjú ár í röð. Tiger spilar með Jordan Spieth og Justin Rose fyrstu tvo dagana. Útsending frá mótinu hefst á Stöð 2 Golf klukkan 19.00 í kvöld.
Birtist í Fréttablaðinu Golf Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira