Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hefur ákveðið að setja glæsilega sérhæð sína í Laugadalnum á sölu en ásett verð er 67.900.000 kr.
Um er að ræða fallega 124,1 fermetra eign í botnlanga í fallegu umhverfi í nágrenni við Laugardalinn. Hæðin er með sérinngang og sérbílastæði sem rúmar tvo bíla en Mbl greindi fyrst frá.
Á hæðinni eru 4 herbergi og 2 baðherbergi en húsið er byggt árið 1957 og er stutta fjarlægð frá grunnskólum og matvörubúðum.
Eignin er á fallegum stað í borginni.Eldhúsið er fallegt líkt og annað á hæðinni.Ljósir tónar eru ráðandi í eigninni.Það liggur í augum uppi að Heiðrún hefur komið sér vel fyrir í Laugardalnum.Fínasta baðherbergiVirkilega huggulegt barnaherbergi