Andri Vilhelm fékk tvö og hálft ár fyrir tilefnislausa líkamsárás Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júní 2019 15:42 Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í dag. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur dæmt Andra Vilhelm Guðmundsson, 33 ára karlmann, í tveggja ára og sex mánaða fangelsi fyrir líkamsárás á skemmtistað á Suðurlandi í janúar 2016. Var árásin tilefnislaus en hann réðst að gest á skemmtistaðnum og veitti honum þungt hnefahögg í andlit með þeim afleiðingum að þrjár tennur í munni brotnuðu. Þá hlaut maðurinn aðra áverka á andliti. Með árásinni rauf Andri Vilhelm skilorð og var því dæmdur upp sá hluti refsingar sem bundinn var skilorði í fyrri dómi. Var dómurinn yfir Andra fyrir árásina þyngdur um tvo mánuði frá því sem var í héraði. Var litið til þess að að Andri Vilhelm hefur í tvígang verið sakfelldur fyrir líkamsárás og hefur dómurinn því ítrekunaráhrif. Þarf Andri Vilhelm að greiða tæpa milljón króna í skaðabætur og 600 þúsund krónur í miskabætur. Dómurinn var kveðinn upp í dag. Dómsmál Tengdar fréttir Nýdæmdur grunaður um lífshættulega árás Andri Vilhelm Guðmundsson, 24 ára Keflvíkingur, situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður um alvarlega líkamsárás á nýársnótt. Andri var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi 26. nóvember síðastliðinn fyrir tvær hrottafengnar líkamsárásir, rán og frelsissviptingu en gekk laus þar sem hann tók sér frest til að áfrýja dómnum. 13. janúar 2011 06:15 Fær ekki bætur vegna stórfelldrar líkamsárásar því hann var þátttakandi í slagsmálunum Maðurinn hlaut lífshættulegan höfuðáverka og er 15 prósent öryrki en árásin átti sér stað við Hótel 1919 að morgni nýársdags 2011. 23. desember 2015 11:17 Pyntuðu mann við innheimtu fíkniefnaskuldar Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag Andra Vilhelm Guðmundsson í 2½ árs fangelsi og Gunnar Jóhann Gunnarsson í tveggja ára fangelsi fyrir fjölmörg brot. Meðal annars eru þeir ákærðir fyrir frelsissviptingu og líkamsárás. 26. nóvember 2010 15:15 Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir stórhættulega líkamsárás Tuttugu og fjögurra ára gamall karlmaður, Andri Vilhelm Guðmundsson, var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir alvarlega líkamsárás í Hafnarstræti síðastliðinn nýársdag. 24. febrúar 2011 11:12 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
Landsréttur hefur dæmt Andra Vilhelm Guðmundsson, 33 ára karlmann, í tveggja ára og sex mánaða fangelsi fyrir líkamsárás á skemmtistað á Suðurlandi í janúar 2016. Var árásin tilefnislaus en hann réðst að gest á skemmtistaðnum og veitti honum þungt hnefahögg í andlit með þeim afleiðingum að þrjár tennur í munni brotnuðu. Þá hlaut maðurinn aðra áverka á andliti. Með árásinni rauf Andri Vilhelm skilorð og var því dæmdur upp sá hluti refsingar sem bundinn var skilorði í fyrri dómi. Var dómurinn yfir Andra fyrir árásina þyngdur um tvo mánuði frá því sem var í héraði. Var litið til þess að að Andri Vilhelm hefur í tvígang verið sakfelldur fyrir líkamsárás og hefur dómurinn því ítrekunaráhrif. Þarf Andri Vilhelm að greiða tæpa milljón króna í skaðabætur og 600 þúsund krónur í miskabætur. Dómurinn var kveðinn upp í dag.
Dómsmál Tengdar fréttir Nýdæmdur grunaður um lífshættulega árás Andri Vilhelm Guðmundsson, 24 ára Keflvíkingur, situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður um alvarlega líkamsárás á nýársnótt. Andri var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi 26. nóvember síðastliðinn fyrir tvær hrottafengnar líkamsárásir, rán og frelsissviptingu en gekk laus þar sem hann tók sér frest til að áfrýja dómnum. 13. janúar 2011 06:15 Fær ekki bætur vegna stórfelldrar líkamsárásar því hann var þátttakandi í slagsmálunum Maðurinn hlaut lífshættulegan höfuðáverka og er 15 prósent öryrki en árásin átti sér stað við Hótel 1919 að morgni nýársdags 2011. 23. desember 2015 11:17 Pyntuðu mann við innheimtu fíkniefnaskuldar Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag Andra Vilhelm Guðmundsson í 2½ árs fangelsi og Gunnar Jóhann Gunnarsson í tveggja ára fangelsi fyrir fjölmörg brot. Meðal annars eru þeir ákærðir fyrir frelsissviptingu og líkamsárás. 26. nóvember 2010 15:15 Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir stórhættulega líkamsárás Tuttugu og fjögurra ára gamall karlmaður, Andri Vilhelm Guðmundsson, var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir alvarlega líkamsárás í Hafnarstræti síðastliðinn nýársdag. 24. febrúar 2011 11:12 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
Nýdæmdur grunaður um lífshættulega árás Andri Vilhelm Guðmundsson, 24 ára Keflvíkingur, situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður um alvarlega líkamsárás á nýársnótt. Andri var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi 26. nóvember síðastliðinn fyrir tvær hrottafengnar líkamsárásir, rán og frelsissviptingu en gekk laus þar sem hann tók sér frest til að áfrýja dómnum. 13. janúar 2011 06:15
Fær ekki bætur vegna stórfelldrar líkamsárásar því hann var þátttakandi í slagsmálunum Maðurinn hlaut lífshættulegan höfuðáverka og er 15 prósent öryrki en árásin átti sér stað við Hótel 1919 að morgni nýársdags 2011. 23. desember 2015 11:17
Pyntuðu mann við innheimtu fíkniefnaskuldar Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag Andra Vilhelm Guðmundsson í 2½ árs fangelsi og Gunnar Jóhann Gunnarsson í tveggja ára fangelsi fyrir fjölmörg brot. Meðal annars eru þeir ákærðir fyrir frelsissviptingu og líkamsárás. 26. nóvember 2010 15:15
Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir stórhættulega líkamsárás Tuttugu og fjögurra ára gamall karlmaður, Andri Vilhelm Guðmundsson, var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir alvarlega líkamsárás í Hafnarstræti síðastliðinn nýársdag. 24. febrúar 2011 11:12