Þrjátíu blómaskreytar hafa skreytt Hveragerðisbæ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. júní 2019 12:30 Blómaskreytingarnar í Hveragerði eru mjög frumlegar og fallegar. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Þeir sem vilja njóta glæsilegra blómaskreytinga og gróðurs gætu lagt leið sína í Hveragerði um helgina því þar stendur yfir blómasýningin „Blóm í bæ“, sem er helguð grænum lífsstíl enda er undirtitill helgarinnar Græna byltingin. Um þrjátíu blómaskreytar, íslenskir og erlendir hafa unnið síðustu vikur við að skreyta bæinn. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra setti „Blóm í bæ“ formlega síðdegis í gær að viðstöddu fjölmenni í skrúðgarðinum í Hveragerði. Hátíðin er nú haldin áttunda sumarið í röð og er reiknað með fjölda fólks í bæjarfélagið um helgina. „Það er verið að halda hér viðburðinn „Blóm í bæ“, sem er í ár tileinkaður því, sem við köllum „Grænu byltingunni“, grænum lífsstíl, umhverfinu og loftslaginu og öllu því sem við tengjum við það. Við köllum þetta ekki hátíð, við köllum þetta viðburð af því að það er ekki þannig að hér séu skemmtiatriði á sviði og fólk sé skemmt stöðugt heldur á fólk að skemmta sér sjálft. Hér eru gönguferðir og upplifanir þar sem fólk þarf að hafa svolítið fyrir því að skoða skreytingarnar“, segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri. Sigurður Ingi mætti í Hveragerði í gær til að setja viðburðinn "Blóm í bæ" formlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Um þrjátíu blómaskreytar víðs vegar að úr heiminum hafa séð um að skreyta Hveragerðisbæ síðustu vikurnar. Aldís segir að það sé engin vafi að Hveragerðisbær sé blómabærinn á Íslandi. Já, við erum klárlega blómabærinn já, enda sérðu það, það er blómlegt og dásamlegt hérna. Allar nánari upplýsingar um Blóm í bæ er að finna á heimasíðu Hveragerðisbæjar eða á Facbookarsíðu viðburðarinsAldís Hafsteindóttir, bæjarstjóri flutti stutt ávarp við setninguna í gær.Magnús Hllynur Hveragerði Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Þeir sem vilja njóta glæsilegra blómaskreytinga og gróðurs gætu lagt leið sína í Hveragerði um helgina því þar stendur yfir blómasýningin „Blóm í bæ“, sem er helguð grænum lífsstíl enda er undirtitill helgarinnar Græna byltingin. Um þrjátíu blómaskreytar, íslenskir og erlendir hafa unnið síðustu vikur við að skreyta bæinn. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra setti „Blóm í bæ“ formlega síðdegis í gær að viðstöddu fjölmenni í skrúðgarðinum í Hveragerði. Hátíðin er nú haldin áttunda sumarið í röð og er reiknað með fjölda fólks í bæjarfélagið um helgina. „Það er verið að halda hér viðburðinn „Blóm í bæ“, sem er í ár tileinkaður því, sem við köllum „Grænu byltingunni“, grænum lífsstíl, umhverfinu og loftslaginu og öllu því sem við tengjum við það. Við köllum þetta ekki hátíð, við köllum þetta viðburð af því að það er ekki þannig að hér séu skemmtiatriði á sviði og fólk sé skemmt stöðugt heldur á fólk að skemmta sér sjálft. Hér eru gönguferðir og upplifanir þar sem fólk þarf að hafa svolítið fyrir því að skoða skreytingarnar“, segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri. Sigurður Ingi mætti í Hveragerði í gær til að setja viðburðinn "Blóm í bæ" formlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Um þrjátíu blómaskreytar víðs vegar að úr heiminum hafa séð um að skreyta Hveragerðisbæ síðustu vikurnar. Aldís segir að það sé engin vafi að Hveragerðisbær sé blómabærinn á Íslandi. Já, við erum klárlega blómabærinn já, enda sérðu það, það er blómlegt og dásamlegt hérna. Allar nánari upplýsingar um Blóm í bæ er að finna á heimasíðu Hveragerðisbæjar eða á Facbookarsíðu viðburðarinsAldís Hafsteindóttir, bæjarstjóri flutti stutt ávarp við setninguna í gær.Magnús Hllynur
Hveragerði Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent