Elvar og Íris Björk valin best á lokahófi HSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júní 2019 15:00 Elvar og Íris Björk, bestu leikmenn Olís-deildanna í handbolta tímabilið 2018-19. vísir/vilhelm/bára Elvar Örn Jónsson og Íris Björk Símonardóttir voru valin bestu leikmenn Olís-deildanna í handbolta á lokahófi HSÍ í dag. Þau voru lykilmenn í Íslandsmeistaraliðum Selfoss og Vals. Þetta er annað árið í röð sem Elvar er valinn besti leikmaður deildarinnar. Samherji Elvars, Haukur Þrastarson, var valinn efnilegasti leikmaður Olís-deildar karla annað árið í röð. Lena Margrét Valdimarsdóttir úr Fram var valin efnilegust í Olís-deild kvenna. Bestu þjálfararnir voru Gunnar Magnússon, þjálfari deildarmeistara Hauka, og Ágúst Jóhannsson, þjálfari Íslands-, bikar- og deildarmeistara Vals. Valsmarkverðirnir Íris Björk og Daníel Freyr Andrésson voru valin bestu markverðir Olís-deildanna. Bestu varnarmennirnir voru Daníel Þór Ingason (Haukum) og Steinunn Björnsdóttir (Fram) og bestu sóknarmennirnir voru Magnús Óli Magnússon og Lovísa Thompson úr Val. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru valdir besta dómaraparið. Þetta er í fimmta sinn sem þeir fá þessa viðurkenningu saman. Anton var einnig sjö sinnum valinn besti dómarinn þegar hann dæmdi með Hlyni Leifssyni. Breki Dagsson úr Fjölni og Þóra María Sigurjónsdóttir úr Aftureldingu voru valin bestu leikmenn Grill 66 deildanna. Lista yfir verðlaunahafa á lokahófi HSÍ má sjá hér fyrir neðan.Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2019Díana Dögg Magnúsdóttir - ValurHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2019 Arnór Freyr Stefánsson - AftureldingUnglingabikar HSÍ 2019 FRAMMarkahæsti leikmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 185 mörk - FjölnirMarkahæsti leikmaður Grill 66 deildar karla 2019 Breki Dagsson 126 mörk – Fjölnir Kristófer Andri Daðason 126 mörk – VíkingurMarkahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Martha Hermannsdóttir 138 mörk – KA/ÞórMarkahæsti leikmaður Olís deildar karla 2019 Ásbjörn Friðriksson 151 mark - FHBesti varnarmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Þóra María Sigurjónsdóttir - AftureldingBesti varnarmaður Grill 66 deildar karla 2019 Arnar Máni Rúnarsson - FjölnirBesti varnarmaður Olís deildar kvenna 2019 Steinunn Björnsdóttir - FramBesti varnarmaður Olís deildar karla 2019 Daníel Þór Ingason - HaukarBesti sóknarmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Lena Margrét Valdimarsdóttir – Fram UBesti sóknarmaður Grill 66 deildar karla 2019 Breki Dagsson - FjölnirBesti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2019 Lovísa Thompson - ValurBesti sóknarmaður Olís deildar karla 2019 Magnús Óli Magnússon - ValurBesti markmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Sara Sif Helgadóttir – Fram UBesti markmaður Grill 66 deildar karla 2019 Andri Sigmarsson Scheving – Haukar UBesti markmaður Olís deildar kvenna 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurBesti markmaður Olís deildar karla 2019 Daníel Freyr Andrésson - ValurBesta dómaraparið 2019 Anton Gylfi Pálsson og Jónas ElíassonSigríðarbikarinn 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurValdimarsbikarinn 2019 Elvar Örn Jónsson – SelfossBesti þjálfari í Grill 66 deild kvenna 2019 Haraldur Þorvarðarson - AftureldingBesti þjálfari í Grill 66 deild karla 2019 Kári Garðarsson - FjölnirBesti þjálfari Olís deildar kvenna 2019 Ágúst Þór Jóhannsson - ValurBesti þjálfari Olís deildar karla 2019 Gunnar Magnússon - HaukarEfnilegasti leikmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Elín Rósa Magnúsdóttir - FylkirEfnilegasti leikmaður Grill 66 deildar karla 2019 Blær Hinriksson - HKEfnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Lena Margrét Valdimarsdóttir – FramEfnilegasti leikmaður Olís deildar karla 2019 Haukur Þrastarson - SelfossLeikmaður ársins í Grill 66 deild kvenna 2019 Þóra María Sigurjónsdóttir - AftureldingLeikmaður ársins í Grill 66 deild karla 2019 Breki Dagsson - FjölnirBesti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurBesti leikmaður Olís deildar karla 2019 Elvar Örn Jónsson - Selfoss Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Sjá meira
Elvar Örn Jónsson og Íris Björk Símonardóttir voru valin bestu leikmenn Olís-deildanna í handbolta á lokahófi HSÍ í dag. Þau voru lykilmenn í Íslandsmeistaraliðum Selfoss og Vals. Þetta er annað árið í röð sem Elvar er valinn besti leikmaður deildarinnar. Samherji Elvars, Haukur Þrastarson, var valinn efnilegasti leikmaður Olís-deildar karla annað árið í röð. Lena Margrét Valdimarsdóttir úr Fram var valin efnilegust í Olís-deild kvenna. Bestu þjálfararnir voru Gunnar Magnússon, þjálfari deildarmeistara Hauka, og Ágúst Jóhannsson, þjálfari Íslands-, bikar- og deildarmeistara Vals. Valsmarkverðirnir Íris Björk og Daníel Freyr Andrésson voru valin bestu markverðir Olís-deildanna. Bestu varnarmennirnir voru Daníel Þór Ingason (Haukum) og Steinunn Björnsdóttir (Fram) og bestu sóknarmennirnir voru Magnús Óli Magnússon og Lovísa Thompson úr Val. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru valdir besta dómaraparið. Þetta er í fimmta sinn sem þeir fá þessa viðurkenningu saman. Anton var einnig sjö sinnum valinn besti dómarinn þegar hann dæmdi með Hlyni Leifssyni. Breki Dagsson úr Fjölni og Þóra María Sigurjónsdóttir úr Aftureldingu voru valin bestu leikmenn Grill 66 deildanna. Lista yfir verðlaunahafa á lokahófi HSÍ má sjá hér fyrir neðan.Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2019Díana Dögg Magnúsdóttir - ValurHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2019 Arnór Freyr Stefánsson - AftureldingUnglingabikar HSÍ 2019 FRAMMarkahæsti leikmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 185 mörk - FjölnirMarkahæsti leikmaður Grill 66 deildar karla 2019 Breki Dagsson 126 mörk – Fjölnir Kristófer Andri Daðason 126 mörk – VíkingurMarkahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Martha Hermannsdóttir 138 mörk – KA/ÞórMarkahæsti leikmaður Olís deildar karla 2019 Ásbjörn Friðriksson 151 mark - FHBesti varnarmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Þóra María Sigurjónsdóttir - AftureldingBesti varnarmaður Grill 66 deildar karla 2019 Arnar Máni Rúnarsson - FjölnirBesti varnarmaður Olís deildar kvenna 2019 Steinunn Björnsdóttir - FramBesti varnarmaður Olís deildar karla 2019 Daníel Þór Ingason - HaukarBesti sóknarmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Lena Margrét Valdimarsdóttir – Fram UBesti sóknarmaður Grill 66 deildar karla 2019 Breki Dagsson - FjölnirBesti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2019 Lovísa Thompson - ValurBesti sóknarmaður Olís deildar karla 2019 Magnús Óli Magnússon - ValurBesti markmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Sara Sif Helgadóttir – Fram UBesti markmaður Grill 66 deildar karla 2019 Andri Sigmarsson Scheving – Haukar UBesti markmaður Olís deildar kvenna 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurBesti markmaður Olís deildar karla 2019 Daníel Freyr Andrésson - ValurBesta dómaraparið 2019 Anton Gylfi Pálsson og Jónas ElíassonSigríðarbikarinn 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurValdimarsbikarinn 2019 Elvar Örn Jónsson – SelfossBesti þjálfari í Grill 66 deild kvenna 2019 Haraldur Þorvarðarson - AftureldingBesti þjálfari í Grill 66 deild karla 2019 Kári Garðarsson - FjölnirBesti þjálfari Olís deildar kvenna 2019 Ágúst Þór Jóhannsson - ValurBesti þjálfari Olís deildar karla 2019 Gunnar Magnússon - HaukarEfnilegasti leikmaður Grill 66 deildar kvenna 2019 Elín Rósa Magnúsdóttir - FylkirEfnilegasti leikmaður Grill 66 deildar karla 2019 Blær Hinriksson - HKEfnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Lena Margrét Valdimarsdóttir – FramEfnilegasti leikmaður Olís deildar karla 2019 Haukur Þrastarson - SelfossLeikmaður ársins í Grill 66 deild kvenna 2019 Þóra María Sigurjónsdóttir - AftureldingLeikmaður ársins í Grill 66 deild karla 2019 Breki Dagsson - FjölnirBesti leikmaður Olís deildar kvenna 2019 Íris Björk Símonardóttir - ValurBesti leikmaður Olís deildar karla 2019 Elvar Örn Jónsson - Selfoss
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Sjá meira