16 ára gengur hringinn á fimmtíu dögum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. júní 2019 19:52 Eva Bryndís Ágústsdóttir, sem kallar sig Arkarann Evu ætla að eyða næstu fimmtíu dögum í að ganga hringinn í kringum landið. Eva sem er aðeins sextán ára gömul segist vera í mjög góðu formi og fari létt með að ganga hringinn. Ganga dagsins hjá Evu hófst á Eyrarbakka í morgun og fékk hún nokkrar góðar vinkonur til að ganga með sér en hún reiknar með að ganga um 35 kílómetra á dag. Eva hóf gönguferðina fyrir þremur dögum frá Hafnarfirði, sem er heimabærinn hennar. „Bróðir minn er langveikur með hjartagalla og Barnaspítalinn hefur hjálpað okkur ótrúlega mikið og ég er að labba þessa ferð til að styrkja Barnaspítalann og gefa smá til baka fyrir móttökur þeirra“, segir Eva. Eva segir að allir séu velkomnir að ganga með henni, styttri eða lengri vegalengdir. „Já, ég er bara 16 ára, fædd 2002, ég verð 17 ára í ágúst svo ég er að verða eldri. Ég er bara í mjög góðu formi myndi ég segja, ég er búin að labba á Eyrarbakka, maður þarf að vera í góðu formi til að geta það, er það ekki?“ segir Eva og skellihlær.En hvað er hringurinn nákvæmlega langur og hvað eru þetta mörg skref?„Hann er um það bil eitt þúsund og fimm hundruð kílómetrar. Þetta á eftir að taka svona fimmtíu daga, þetta er svona fjögur þúsund skref sem ég er að ganga á dag“.Berglind Sigurðardóttir, Mamma Evu munu fylgja henni hringinn og vera til staðar ef eitthvað er. En hvernig slær mömmuhjartað við upphafi hringferðarinnar?„Hún er náttúrulega rosalega dugleg svo ég veit að hún getur þetta. Ef ef einhver skyldi geta þetta þá er það hún, ég myndi aldrei gera þetta sjálf“, segir Berglind.Þeir sem vilja og hafa tök á að styrkja Evu og þar með Barnaspítala hringsins geta lagt inn á eftirfarandi reikning:Bankareikningur:0545-14-001153Kennitala:2908022290 Heilsa Mest lesið „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Eva Bryndís Ágústsdóttir, sem kallar sig Arkarann Evu ætla að eyða næstu fimmtíu dögum í að ganga hringinn í kringum landið. Eva sem er aðeins sextán ára gömul segist vera í mjög góðu formi og fari létt með að ganga hringinn. Ganga dagsins hjá Evu hófst á Eyrarbakka í morgun og fékk hún nokkrar góðar vinkonur til að ganga með sér en hún reiknar með að ganga um 35 kílómetra á dag. Eva hóf gönguferðina fyrir þremur dögum frá Hafnarfirði, sem er heimabærinn hennar. „Bróðir minn er langveikur með hjartagalla og Barnaspítalinn hefur hjálpað okkur ótrúlega mikið og ég er að labba þessa ferð til að styrkja Barnaspítalann og gefa smá til baka fyrir móttökur þeirra“, segir Eva. Eva segir að allir séu velkomnir að ganga með henni, styttri eða lengri vegalengdir. „Já, ég er bara 16 ára, fædd 2002, ég verð 17 ára í ágúst svo ég er að verða eldri. Ég er bara í mjög góðu formi myndi ég segja, ég er búin að labba á Eyrarbakka, maður þarf að vera í góðu formi til að geta það, er það ekki?“ segir Eva og skellihlær.En hvað er hringurinn nákvæmlega langur og hvað eru þetta mörg skref?„Hann er um það bil eitt þúsund og fimm hundruð kílómetrar. Þetta á eftir að taka svona fimmtíu daga, þetta er svona fjögur þúsund skref sem ég er að ganga á dag“.Berglind Sigurðardóttir, Mamma Evu munu fylgja henni hringinn og vera til staðar ef eitthvað er. En hvernig slær mömmuhjartað við upphafi hringferðarinnar?„Hún er náttúrulega rosalega dugleg svo ég veit að hún getur þetta. Ef ef einhver skyldi geta þetta þá er það hún, ég myndi aldrei gera þetta sjálf“, segir Berglind.Þeir sem vilja og hafa tök á að styrkja Evu og þar með Barnaspítala hringsins geta lagt inn á eftirfarandi reikning:Bankareikningur:0545-14-001153Kennitala:2908022290
Heilsa Mest lesið „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent