Hamilton: Ég get haldið áfram næstu fimm árin Bragi Þórðarson skrifar 3. júní 2019 19:00 Hamilton segist ætla að halda áfram í Formúlunni svo lengi sem hann sé að skemmta sér. Getty Fimmfaldi heimsmeistarinn, Lewis Hamilton, hefur unnið fjórar af sex keppnum ársins. Bretinn leiðir heimsmeistaramót ökuþóra og stefnir á sinn sjötta titil. Michael Schumacher er sigursælasti ökumaðurinn í sögu Formúlu 1 með sjö titla og 91 sigur. Hamilton vantar tvo titla og 14 sigra til að jafna met þýska meistarans. ,,Michael hætti að keppa 38 ára, ég er 33 ára og get alveg séð fyrir mér að vera í fimm ár í viðbót´´ sagði Hamilton er hann var spurður um framtíðina. Hamilton var gestur í spjallþætti David Letterman á Netflix og bætti við að svo lengi sem hann sé að skemmta sér mun hann halda áfram í Formúlunni. Formúla Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Fimmfaldi heimsmeistarinn, Lewis Hamilton, hefur unnið fjórar af sex keppnum ársins. Bretinn leiðir heimsmeistaramót ökuþóra og stefnir á sinn sjötta titil. Michael Schumacher er sigursælasti ökumaðurinn í sögu Formúlu 1 með sjö titla og 91 sigur. Hamilton vantar tvo titla og 14 sigra til að jafna met þýska meistarans. ,,Michael hætti að keppa 38 ára, ég er 33 ára og get alveg séð fyrir mér að vera í fimm ár í viðbót´´ sagði Hamilton er hann var spurður um framtíðina. Hamilton var gestur í spjallþætti David Letterman á Netflix og bætti við að svo lengi sem hann sé að skemmta sér mun hann halda áfram í Formúlunni.
Formúla Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira