Dæmi um að skólar án aðgreiningar séu notaðir til sparnaðar í menntakerfinu Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 4. júní 2019 21:15 Skóli án aðgreiningar hefur ekki verið skilgreindur nægilega vel hér á landi til að virka sem skyldi samkvæmt lektor í menntunarfræðum. Til séu dæmi um að kerfið sé nýtt sem sparnaðaraðgerðir. Það vanti að ná betur utan um hugtakið, skipuleggja starfið betur og leggja í það fjármagn. Dr. Gunnlaugur Magnússon fjallaði um skóla án aðgreiningar á hádegisfyrirlestri í dag. Þar fór hann yfir sögulega þróun hugtaksins, mismunandi skilgreiningar og að skortur á skýrleika hafi áhrif á forgangsröðun, bæði í stefnumótun og daglegu skólastarfi. Hann segir að ekki sé hægt að nálgast hugtakið sem einangraðan vanda sem hægt sé að lagfæra til hliðar við skólakerfið. Skóli án aðgreiningar sé óljóst hugtak því þeir aðilar sem vinna í kerfinu, pólitíkin og þeir sem nýta kerfið líti á það mismunandi augum. „Við höfum aldrei tekið skrefið almennilega yfir í skóla án aðgreiningar. Eins og ég talaði um í erindinu þá eru til margar mismunandi skilgreiningar og nálganir á hugtakinu. Oft er þetta túlkað sem einhverskonar tæki til þess að færa nemendur úr sértækum úrræðum yfir í venjulega bekki. Án þess að það sé endilega hugað að námslegum og félagslegum þörfum þeirra. Þú verður að hafa öll þessi stig með til þess að við getum talað um skóla án aðgreiningar. Hann segir að nauðsynlegt sé að standa vörð um skóla án aðgreiningar. Samkvæmt rannsóknum leiði þetta til betri félagslegrar stöðu, betri menntunarmöguleika og atvinnutækifæra fyrir börnin í framtíðinni. Hefur skólián aðgreiningar veriðnýtturísparnaðaraðgerðir?„Það er ýmislegt sem bendir til þess allavega í fleiri öðrum löndum. Ég get ekki alveg svarað fyrir það hér á Íslandi en að er margt sem bendir til þess að skóli án aðgreiningar sé notaður sem eftir áútskýringin á það sem er gert. Börnin eru færð úr dýrum úrræðum yfir í venjuleg rými og það síðan kallað eingildingu eða skóli án aðgreiningar. Það er svo réttlætt án þess að endilega sé fylgt eftir hvernig börnunum líði eða hverjar þarfir þeirra eru,“ segir hann. Skóla - og menntamál Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Sjá meira
Skóli án aðgreiningar hefur ekki verið skilgreindur nægilega vel hér á landi til að virka sem skyldi samkvæmt lektor í menntunarfræðum. Til séu dæmi um að kerfið sé nýtt sem sparnaðaraðgerðir. Það vanti að ná betur utan um hugtakið, skipuleggja starfið betur og leggja í það fjármagn. Dr. Gunnlaugur Magnússon fjallaði um skóla án aðgreiningar á hádegisfyrirlestri í dag. Þar fór hann yfir sögulega þróun hugtaksins, mismunandi skilgreiningar og að skortur á skýrleika hafi áhrif á forgangsröðun, bæði í stefnumótun og daglegu skólastarfi. Hann segir að ekki sé hægt að nálgast hugtakið sem einangraðan vanda sem hægt sé að lagfæra til hliðar við skólakerfið. Skóli án aðgreiningar sé óljóst hugtak því þeir aðilar sem vinna í kerfinu, pólitíkin og þeir sem nýta kerfið líti á það mismunandi augum. „Við höfum aldrei tekið skrefið almennilega yfir í skóla án aðgreiningar. Eins og ég talaði um í erindinu þá eru til margar mismunandi skilgreiningar og nálganir á hugtakinu. Oft er þetta túlkað sem einhverskonar tæki til þess að færa nemendur úr sértækum úrræðum yfir í venjulega bekki. Án þess að það sé endilega hugað að námslegum og félagslegum þörfum þeirra. Þú verður að hafa öll þessi stig með til þess að við getum talað um skóla án aðgreiningar. Hann segir að nauðsynlegt sé að standa vörð um skóla án aðgreiningar. Samkvæmt rannsóknum leiði þetta til betri félagslegrar stöðu, betri menntunarmöguleika og atvinnutækifæra fyrir börnin í framtíðinni. Hefur skólián aðgreiningar veriðnýtturísparnaðaraðgerðir?„Það er ýmislegt sem bendir til þess allavega í fleiri öðrum löndum. Ég get ekki alveg svarað fyrir það hér á Íslandi en að er margt sem bendir til þess að skóli án aðgreiningar sé notaður sem eftir áútskýringin á það sem er gert. Börnin eru færð úr dýrum úrræðum yfir í venjuleg rými og það síðan kallað eingildingu eða skóli án aðgreiningar. Það er svo réttlætt án þess að endilega sé fylgt eftir hvernig börnunum líði eða hverjar þarfir þeirra eru,“ segir hann.
Skóla - og menntamál Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent