Haney segir Tiger til syndanna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. júní 2019 13:30 Haney og Tiger er allir voru vinir. vísir/getty Golfþjálfarinn umdeildi Hank Haney heldur áfram að koma sér í fjölmiðla og nú fyrir að svara gagnrýni frá sínum gamla lærisveini, Tiger Woods. Haney gerði allt vitlaust á dögunum er hann sagði að líklega myndi einhver kóresk stelpa vinna US Open hjá konunum. Ef hann ætti að setja nafn á sigurvegarann þá myndi hún líklega enda með nafnið Lee. Einhver Lee myndi vinna. Haney var sakaður um rasisma meðal annars fyrir þessi orð sín og var rekinn af útvarpsstöð PGA. Sigurvegari mótsins varð síðan Lee6 frá Kóreu. Haney til mikillar gleði. Hann sagði að tölfræðin hefði bent til þess. Hann hefði ekki verið með neina fordóma. Tiger Woods var spurður út í mál Haney á dögunum en Haney var sveifluþjálfari Tigers frá 2004 til 2010. Tiger hafði litla samúð með Haney og sagði að hann hefði fengið það sem hann ætti skilið. „Alveg er það ótrúlegt að Tiger Woods sé orðinn einhver siðgæðisvörður í málefnum tengdum konum,“ skrifaði Haney á Twitter. „Ég átti sex frábær ár með Tiger og ekki einu sinni heyrði hann mig vera með karlrembu eða kynþáttaníð. Nú virist hann vera orðinn hugsanalesari. Glerhús.“ Golf Tengdar fréttir Fyrrum þjálfari Tigers móðgar kvenkylfinga Hank Haney, fyrrum sveifluþjálfari Tiger Woods, fær ekki að tala aftur á útvarpsstöð PGA-mótaraðarinnar eftir að hann móðgaði konurnar á LPGA-mótaröðinni. 31. maí 2019 23:30 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Golfþjálfarinn umdeildi Hank Haney heldur áfram að koma sér í fjölmiðla og nú fyrir að svara gagnrýni frá sínum gamla lærisveini, Tiger Woods. Haney gerði allt vitlaust á dögunum er hann sagði að líklega myndi einhver kóresk stelpa vinna US Open hjá konunum. Ef hann ætti að setja nafn á sigurvegarann þá myndi hún líklega enda með nafnið Lee. Einhver Lee myndi vinna. Haney var sakaður um rasisma meðal annars fyrir þessi orð sín og var rekinn af útvarpsstöð PGA. Sigurvegari mótsins varð síðan Lee6 frá Kóreu. Haney til mikillar gleði. Hann sagði að tölfræðin hefði bent til þess. Hann hefði ekki verið með neina fordóma. Tiger Woods var spurður út í mál Haney á dögunum en Haney var sveifluþjálfari Tigers frá 2004 til 2010. Tiger hafði litla samúð með Haney og sagði að hann hefði fengið það sem hann ætti skilið. „Alveg er það ótrúlegt að Tiger Woods sé orðinn einhver siðgæðisvörður í málefnum tengdum konum,“ skrifaði Haney á Twitter. „Ég átti sex frábær ár með Tiger og ekki einu sinni heyrði hann mig vera með karlrembu eða kynþáttaníð. Nú virist hann vera orðinn hugsanalesari. Glerhús.“
Golf Tengdar fréttir Fyrrum þjálfari Tigers móðgar kvenkylfinga Hank Haney, fyrrum sveifluþjálfari Tiger Woods, fær ekki að tala aftur á útvarpsstöð PGA-mótaraðarinnar eftir að hann móðgaði konurnar á LPGA-mótaröðinni. 31. maí 2019 23:30 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Fyrrum þjálfari Tigers móðgar kvenkylfinga Hank Haney, fyrrum sveifluþjálfari Tiger Woods, fær ekki að tala aftur á útvarpsstöð PGA-mótaraðarinnar eftir að hann móðgaði konurnar á LPGA-mótaröðinni. 31. maí 2019 23:30